Miðvikudagur 20. janúar 2021 STÖÐ 2 BÍÓ 10:00 Lucy in the Sky (Lucy in the Sky) Stórgóð mynd frá 2019 með Natalie Portman og Jon Hamm. Geimfarinn Lucy Cola snýr aftur til Jarðar, eftir stórfenglega upplifun í geimferðalagi. Hún missir smátt og smátt tenginguna við raunveruleikann í heimi sem nú virðist allt of smár fyrir hana. 12:00 Teen Titans Go! To the Movies (Teen Titans Go! To the Movies) Skemmtileg teiknimynd frá 2018. Klikkuð fyrirætlun þorpara um að ná heimsyfirráðum, tengjast fimm ungum ofurhetjum sem dreyma um frægð og frama í Hollywood. 13:25 Trumbo (Trumbo) Mögnuð mynd sem byggð er á sönnum atburðum með Bryan Cranston, Diane Lane og Helen Mirren. Dalton Trumbo var einn af hæfileikaríkustu handritshöfundunum í Hollywood um miðja síðustu öld og náði því að verða hæst launaði handritshöfundur í heimi áður en sögur um að hann væri kommúnisti leiddu til ákæru og ellefu mánaða fangelsisdóms yfir honum. En Trumbo var ekki af baki dottinn. 15:25 Lucy in the Sky (Lucy in the Sky) Stórgóð mynd frá 2019 með Natalie Portman og Jon Hamm. Geimfarinn Lucy Cola snýr aftur til Jarðar, eftir stórfenglega upplifun í geimferðalagi. Hún missir smátt og smátt tenginguna við raunveruleikann í heimi sem nú virðist allt of smár fyrir hana. 17:30 Teen Titans Go! To the Movies (Teen Titans Go! To the Movies) Skemmtileg teiknimynd frá 2018. Klikkuð fyrirætlun þorpara um að ná heimsyfirráðum, tengjast fimm ungum ofurhetjum sem dreyma um frægð og frama í Hollywood. 18:55 Trumbo (Trumbo) Mögnuð mynd sem byggð er á sönnum atburðum með Bryan Cranston, Diane Lane og Helen Mirren. Dalton Trumbo var einn af hæfileikaríkustu handritshöfundunum í Hollywood um miðja síðustu öld og náði því að verða hæst launaði handritshöfundur í heimi áður en sögur um að hann væri kommúnisti leiddu til ákæru og ellefu mánaða fangelsisdóms yfir honum. En Trumbo var ekki af baki dottinn. 21:00 The Dinner (The Dinner) Dramatískur spennutryllir frá 2017 með Richard Gere, Lauru Linney og fleiri stórgóðum leikurum. Tveir bræður, Paul sem er sagnfræðingur og sögukennari, og Stan sem er stjórnmálamaður, mæla sér mót ásamt eiginkonum sínum Claire og Katelyn til að ræða um syni þeirra sem eru sekir um alvarlega árás á heimilislausa konu með þeim afleiðingum að hún dó. Til hvaða ráða geta þau tekið? Það sem byrjar sem kósý kvöldverður stigmagnast upp í annað og meira eftir því sem líður á kvöldið því á bak við glæp sonanna leynast fleiri leyndarmál sem brjótast nú fram með alvarlegum afleiðingum. 23:00 Captive State (Captive State) Spennutryllir frá 2018. Í tiltölulega náinni framtíð hafa dularfullar „geimverur“ tekið völdin á Jörðu og fengið margt fólk í lið með sér. Á móti kemur að þeir eru líka margir sem geta ekki sætt sig við þessa nýju alheimsstjórn og leita því leiða til að velta geimverunum úr sessi. Til þess þarf þó mikla kænsku ... og enn meira hugrekki. 00:45 American Animals (American Animals) Glæpamynd frá 2018 sem byggð er á sönnum atburðum og segir frá fjórum vinum sem lifa ósköp venjulegu lífi í Kentucky í Bandaríkjunum. Eftir heimsókn í Transylvaniu háskólann, þá fær einn þeirra þá hugmynd að stela sjaldgæfustu og verðmætustu bókunum á bókasafni skólans. Eftir því sem þessu bíræfna ráni vindur fram, þá velta mennirnir fyrir sér, hvort að þetta verkefni sé aðeins misráðin leið þeirra til að uppfylla ameríska drauminn. 02:40 The Dinner (The Dinner) Dramatískur spennutryllir frá 2017 með Richard Gere, Lauru Linney og fleiri stórgóðum leikurum. Tveir bræður, Paul sem er sagnfræðingur og sögukennari, og Stan sem er stjórnmálamaður, mæla sér mót ásamt eiginkonum sínum Claire og Katelyn til að ræða um syni þeirra sem eru sekir um alvarlega árás á heimilislausa konu með þeim afleiðingum að hún dó. Til hvaða ráða geta þau tekið? Það sem byrjar sem kósý kvöldverður stigmagnast upp í annað og meira eftir því sem líður á kvöldið því á bak við glæp sonanna leynast fleiri leyndarmál sem brjótast nú fram með alvarlegum afleiðingum. Fimmtudagur 21. janúar 2021 STÖÐ 2 BÍÓ 10:05 Wonder (Wonder) Dramatísk mynd frá 2017 með Juliu Roberts, Owen Wilson og Jacob Tremblay. Myndin fjallar um August Pullman, alltaf kallaður Auggie, hann þjáist af sjaldgæfum litningagalla sem hefur afmyndað andlit hans. Af þeim sökum þarf hann að glíma við fordóma og útskúfun flestra á hans aldri, m.a. í skólanum. Gæfa hans er að eiga að góða, jákvæða og samheldna fjölskyldu sem styður hann með ráðum og dáð og hvetur hann áfram. En stundum er jafnvel það ekki nóg. 12:00 The Mercy (The Mercy) Hér er mögnuð mynd byggð á sannri sögu með Colin Firth og Rachel Weisz. Myndin fjallar um Donald Crowhurst, áhugamanns í siglingum, sem keppti árið 1968 í Sunday Times Golden Race keppninni, í þeirri von að verða fyrsti maðurinn í sögunni til að sigla hringinn í kringum hnöttinn án þess að stoppa á leiðinni. Áhættan sem hann tók var mikil, báturinn ókláraður, vinnan í uppnámi og hann átti á hættu á að missa heimili sitt. Heima beið fjölskyldan milli vonar og ótta. 13:35 20th Century Woman (20th Century Woman) Frábær kvikmynd frá 2016 sem gerist að mestu í Santa Barbara í Kaliforníu árið 1979. Við kynnumst hér gistihúsaeigandanum Dorothy sem hefur áhyggjur af því að hafa ekki náð að kenna 15 ára syni sínum nægilega vel á lífið og ákveður því að biðja tvær ungar konur að aðstoða sig við það á meðan hún sjálf kannar grundvöllinn að sambandi við einn af leigjendum sínum, William. 15:30 Wonder (Wonder) Dramatísk mynd frá 2017 með Juliu Roberts, Owen Wilson og Jacob Tremblay. Myndin fjallar um August Pullman, alltaf kallaður Auggie, hann þjáist af sjaldgæfum litningagalla sem hefur afmyndað andlit hans. Af þeim sökum þarf hann að glíma við fordóma og útskúfun flestra á hans aldri, m.a. í skólanum. Gæfa hans er að eiga að góða, jákvæða og samheldna fjölskyldu sem styður hann með ráðum og dáð og hvetur hann áfram. En stundum er jafnvel það ekki nóg. 17:20 The Mercy (The Mercy) Hér er mögnuð mynd byggð á sannri sögu með Colin Firth og Rachel Weisz. Myndin fjallar um Donald Crowhurst, áhugamanns í siglingum, sem keppti árið 1968 í Sunday Times Golden Race keppninni, í þeirri von að verða fyrsti maðurinn í sögunni til að sigla hringinn í kringum hnöttinn án þess að stoppa á leiðinni. Áhættan sem hann tók var mikil, báturinn ókláraður, vinnan í uppnámi og hann átti á hættu á að missa heimili sitt. Heima beið fjölskyldan milli vonar og ótta. 19:00 20th Century Woman (20th Century Woman) Frábær kvikmynd frá 2016 sem gerist að mestu í Santa Barbara í Kaliforníu árið 1979. Við kynnumst hér gistihúsaeigandanum Dorothy sem hefur áhyggjur af því að hafa ekki náð að kenna 15 ára syni sínum nægilega vel á lífið og ákveður því að biðja tvær ungar konur að aðstoða sig við það á meðan hún sjálf kannar grundvöllinn að sambandi við einn af leigjendum sínum, William. 21:00 The Shawshank Redemption (The Shawshank Redemption) Allt gengur unga bankastjóranum Andy Dufresne í haginn þar til hann er skyndilega ákærður fyrir morð á eiginkonu sinni og ástmanni hennar. Honum er stungið í fangelsi þar sem hann kynnist hinum óvenjulega Red. 23:15 They Shall Not Grow Old (They Shall Not Grow Old) Einstök heimildarmynd frá 2019 eftir Peter Jackson þar sem kvikmynda- og hljóðefni úr fyrri heimsstyrjöldinni hefur verið endurunnið, talsett og litað. They Shall Not Grow Old er meira en heimildarmynd um fyrri heimsstyrjöldina því í henni eru áhorfendur hreinlega fluttir rúmlega 100 ár aftur í tímann þar sem þeim gefst kostur á að upplifa aðstæður hermannanna í þessari hroðalegu styrjöld sem kostaði a.m.k. 38 milljónir manna lífið á fjórum árum. Myndefni sem áður var svarthvítt og þögult hefur verið litað og hljóðsett auk þess sem hægt hefur verið á hraðanum þannig að allar hreyfingar eru orðnar eðlilegar. Mynd sem svíkur engan! 00:55 Happy Death Day 2U (Happy Death Day 2U) Hrollvekja frá 2019. Eftir að hafa lifað af fjarstæðukennda og stórhættulega hluti í atburðum fyrri myndarinnar, Happy Death Day, þá er Tree Gelbman nú aftur stödd á heimavistinni, þakklát fyrir að vera á lífi. En núna er það herbergisfélagi hennar, Ryan, sem segist upplifa sama daginn aftur og aftur, þar sem dularfullur, grímuklæddur morðingi myrðir hann daglega með stórum búrhníf. Nú þarf Tree að upplifa sömu martröðina á nýjan leik. 02:30 The Shawshank Redemption (The Shawshank Redemption) Allt gengur unga bankastjóranum Andy Dufresne í haginn þar til hann er skyndilega ákærður fyrir morð á eiginkonu sinni og ástmanni hennar. Honum er stungið í fangelsi þar sem hann kynnist hinum óvenjulega Red. Föstudagur 22. janúar 2021 STÖÐ 2 BÍÓ 11:30 Step Up 6 (Step Up 6) Dans- og tónlistarmynd frá 2019 sem fjallar um ólíkan vinahóp sem lifir fyrir danslistina. Þau einsetja sér að verða fremst á sínu sviði og í gegnum ferlið læra þau að sönn vinátta er gulls ígildi. 13:00 Lego DC: Batman - Family Matters (Lego DC: Batman - Family Matters) Grunsemdir vakna þegar Batman, Batgirl, Robin og fleiri ofurhetjur fá grunsamlegt boðskort. Fjölskylduböndin þurfa að haldast sterk þegar illmennið Red Hood er ákveðin í að tortíma Bat-fjölskyldunni og allir Gotham-borg. 14:15 Yesterday (Yesterday) Sprenghlægileg, rómantísk gamanmynd, full af tónlist sem allir þekkja. Með Himesh Patel og Lily James í aðalhlutverkum auk Ed Sheeran sem hann sjálfur. Yesterday fjallar um tónlistarmanninn Jack Malik sem er alveg að gefast upp á að strögla sem tónlistarmaður þegar hann verður fyrir bíl og missir meðvitund. Þegar hann vaknar er hann kominn í hliðarveröld þar sem Bítlarnir hafa aldrei verið til og enginn þekkir tónlistina þeirra, nema hann. 16:15 Step Up 6 (Step Up 6) Dans- og tónlistarmynd frá 2019 sem fjallar um ólíkan vinahóp sem lifir fyrir danslistina. Þau einsetja sér að verða fremst á sínu sviði og í gegnum ferlið læra þau að sönn vinátta er gulls ígildi. 17:40 Lego DC: Batman - Family Matters (Lego DC: Batman - Family Matters) Grunsemdir vakna þegar Batman, Batgirl, Robin og fleiri ofurhetjur fá grunsamlegt boðskort. Fjölskylduböndin þurfa að haldast sterk þegar illmennið Red Hood er ákveðin í að tortíma Bat-fjölskyldunni og allir Gotham-borg. 19:00 Yesterday (Yesterday) Sprenghlægileg, rómantísk gamanmynd, full af tónlist sem allir þekkja. Með Himesh Patel og Lily James í aðalhlutverkum auk Ed Sheeran sem hann sjálfur. Yesterday fjallar um tónlistarmanninn Jack Malik sem er alveg að gefast upp á að strögla sem tónlistarmaður þegar hann verður fyrir bíl og missir meðvitund. Þegar hann vaknar er hann kominn í hliðarveröld þar sem Bítlarnir hafa aldrei verið til og enginn þekkir tónlistina þeirra, nema hann. 21:00 Joker (Joker) Glæpsamlegur spennutryllir frá 2019 sem hlaut tvenn Óskarsverðlaun; Joaquin Phoenix fyrir leik og Hildur Guðnadóttir fyrir tónlist. Joaquin fer á kostum í hlutverki Jokersins en einnig eru Robert De Niro og Zazie Beetz með stór hlutverk í myndinni. Þetta er upprunasaga Arthurs Fleck og hvernig mótlætið sem hann mætti í lífinu breytti honum smám saman í stórglæpamanninn síhlæjandi, Joker, sem eins og flestir vita varð síðar að einum helsta andstæðingi Batmans. 22:55 Doctor Sleep (Doctor Sleep) Spennutryllir frá 2019 með Ewan McGregor. Myndin gerist eftir atburði The Shining, en nú er Dan Torrence, sem var ungur drengur þegar atburðirnir í The Shining gerðust, orðinn fullorðinn og hittir unga stúlku sem býr yfir álíka dulrænum hæfileikum og hann. Torrence, sem glímir enn við að ná tökum á skyggnigáfu sinni og afleiðingarnar á því sem gerðust í æsku gerir hvað hann getur til að vernda stúlkuna fyrir sértrúarsöfnuði sem er þekktur undir nafninu The True Knots. 01:25 Old Man and the Gun (Old Man and the Gun) Gamansöm glæpamynd frá 2018 og er lauslega byggð á sögu bankaræningjans Forrests Tucker sem var fyrst dæmdur í fangelsi 15 ára gamall. Hann náði að flýja átján sinnum úr fangelsi í rúmlega 30 flóttatilraunum og tók ætíð strax upp sína fyrri uppáhaldsiðju, þ.e. bankarán – þangað til honum var stungið inn aftur. Sagan um Forrest Tucker er hér sögð á gamansaman hátt og gerist að mestu eftir að hann flýr á ótrúlegan hátt úr San Quentin-fangelsinu. Forrest, sem virtist ekki síður njóta þess að láta lögregluna eltast við sig en að ræna banka, tekur þegar upp fyrri iðju og er fljótlega orðinn einn eftirlýstasti maðurinn í landinu. En Forrest hefur bara gaman af því, staðráðinn í að ræna enn fleiri banka. 02:55 Joker (Joker) Glæpsamlegur spennutryllir frá 2019 sem hlaut tvenn Óskarsverðlaun; Joaquin Phoenix fyrir leik og Hildur Guðnadóttir fyrir tónlist. Joaquin fer á kostum í hlutverki Jokersins en einnig eru Robert De Niro og Zazie Beetz með stór hlutverk í myndinni. Þetta er upprunasaga Arthurs Fleck og hvernig mótlætið sem hann mætti í lífinu breytti honum smám saman í stórglæpamanninn síhlæjandi, Joker, sem eins og flestir vita varð síðar að einum helsta andstæðingi Batmans. Laugardagur 23. janúar 2021 STÖÐ 2 BÍÓ 11:05 End of Sentence (End of Sentence) Dramatísk mynd frá 2019 sem segir sögu feðga sem leggja land undir fót með semingi til að heiðra minningu móður og eiginkonu, en hennar hinsta ósk var að ösku hennar yrði dreift í vatn á æskuslóðunum á Írlandi. Samband feðganna er vægast sagt stirt og á vegferð þeirra um landið kemur margt upp úr kafinu. 12:40 The Secret Life of Pets 2 (The Secret Life of Pets 2) Talsett teiknimynd frá 2019 þar sem sagan af Max og vinum hans í gæludýraheimum heldur áfram. Þær breytingar hafa orðið á högum Max að eigandi hans, Katie, er nú gift og á barn. Max fer með fjölskyldunni í sveitaferð þar sem hann hittir hundinn Rooster sem reynir að herða hann upp. Á sama tíma á Gidget að vera að passa uppáhaldsleikfangið hans Max meðan hann er í burtu og Snowball reynir að frelsa hvíta tígrisdýrið Hu úr fjölleikahúsi. 14:05 Crazy Rich Asians (Crazy Rich Asians) Gamanmynd frá 2018 sem byggð er á samnefndri metsölubók og fjallar um ungt og ástfangið par. Þegar Nick býður Rachel til Singapúr að hitta fjölskyldu sína kemur ýmislegt í ljós um hann sem var henni hulið. Ferðin verður skrautleg en skemmtileg. 16:00 End of Sentence (End of Sentence) Dramatísk mynd frá 2019 sem segir sögu feðga sem leggja land undir fót með semingi til að heiðra minningu móður og eiginkonu, en hennar hinsta ósk var að ösku hennar yrði dreift í vatn á æskuslóðunum á Írlandi. Samband feðganna er vægast sagt stirt og á vegferð þeirra um landið kemur margt upp úr kafinu. 17:35 The Secret Life of Pets 2 (The Secret Life of Pets 2) Talsett teiknimynd frá 2019 þar sem sagan af Max og vinum hans í gæludýraheimum heldur áfram. Þær breytingar hafa orðið á högum Max að eigandi hans, Katie, er nú gift og á barn. Max fer með fjölskyldunni í sveitaferð þar sem hann hittir hundinn Rooster sem reynir að herða hann upp. Á sama tíma á Gidget að vera að passa uppáhaldsleikfangið hans Max meðan hann er í burtu og Snowball reynir að frelsa hvíta tígrisdýrið Hu úr fjölleikahúsi. 19:00 Crazy Rich Asians (Crazy Rich Asians) Gamanmynd frá 2018 sem byggð er á samnefndri metsölubók og fjallar um ungt og ástfangið par. Þegar Nick býður Rachel til Singapúr að hitta fjölskyldu sína kemur ýmislegt í ljós um hann sem var henni hulið. Ferðin verður skrautleg en skemmtileg. 21:00 Gringo (Gringo) Kvikmynd frá 2018 þar sem hraði, spenna og grín eru í fyririrrúmi. David Oyelowo, Charlize Theron og Joel Edgerton fara með aðahlutverkin. Harold Soyinka starfar hjá bandarísku lyfjafyrirtæki og glímir í einkalífinu við stórkostleg vandræði tengd fjárhagnum. Dag einn biðja eigendur fyrirtækisins, þau Elaine og Richard, hann um að skreppa til Mexíkó með kolólöglega efnaformúlu að marijúana-töflum sem þau vilja láta framleiða fyrir sig. Harold getur ekki neitað og gerir sér enga grein fyrir þeim lífshættulegu vandræðum sem hann er u.þ.b. að fara að flækja sig í. 22:45 Snatch (Snatch) Sprenghlægileg glæpa- og spennumynd þar sem Jason Statham, Brad Pitt og Benicio Del Toro eru á meðal einvalaliði leikara. Turkish og vinur hans Tommy dragast inn í heim hnefaleika, þar sem úrslitin eru skipulögð fyrirfram af hinum alræmda Brick Top. Hlutirnir verða flóknir þegar þeirra maður er laminn alvarlega af sígaunanum Mickey (Pitt) sem þeir reyna síðan að fá til að berjast fyrir sig og tapa. Á sama tíma á sér stað stórt demantsrán og fleiri skrautlegir karakterar á borð við Causin Avi, Boris the Blade, Franky Four Fingers og Bullet Tooth Tony flækjast í söguþráðinn. Enn versnar í því þegar allt fer að snúast um peninga, byssur og helvítis hundinn. 00:25 Light of my Life (Light of my Life) Dramatísk mynd frá 2019 með Casey Affleck og Önnu Pniowsky. Feðgar leggja upp í langferð út í óbyggðir, áratug eftir að faraldur hefur lagt að velli allar konur í heiminum nema eina, hina ellefu ára gömlu Rag. Faðirinn gerir hvað hann getur til að vernda son sinn, og á leiðinni reynir á sambandið þeirra á milli og mennskuna í samfélaginu um leið. 02:25 Gringo (Gringo) Kvikmynd frá 2018 þar sem hraði, spenna og grín eru í fyririrrúmi. David Oyelowo, Charlize Theron og Joel Edgerton fara með aðahlutverkin. Harold Soyinka starfar hjá bandarísku lyfjafyrirtæki og glímir í einkalífinu við stórkostleg vandræði tengd fjárhagnum. Dag einn biðja eigendur fyrirtækisins, þau Elaine og Richard, hann um að skreppa til Mexíkó með kolólöglega efnaformúlu að marijúana-töflum sem þau vilja láta framleiða fyrir sig. Harold getur ekki neitað og gerir sér enga grein fyrir þeim lífshættulegu vandræðum sem hann er u.þ.b. að fara að flækja sig í. Sunnudagur 24. janúar 2021 STÖÐ 2 BÍÓ 10:10 The Space Between Us (The Space Between Us) Áhrifamikil mynd frá 2017 með Gary Oldman og Asa Butterfield í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um fyrsta einstaklinginn sem fæðist á Mars og ferðast svo til Jarðar til að finna sinn stað í heiminum. 12:05 Five Feet Apart (Five Feet Apart) Rómantísk og áhrifamikil mynd frá 2019. Þau Will og Stella eru ungt fólk sem þjáist af hinum arfgenga sjúkdómi Cystic Fibrosis sem á íslensku hefur verið kallaður slímseigjusjúkdómur og er enn sem komið er ólæknandi. Þau kynnast á sjúkrahúsi þar sem þau sækja hin ýmsu meðferðarúrræði og á milli þeirra kvikna rómantískar tilfinningar. Þau komast ekki hjá því að horfa til vandamálanna. 14:00 Austin Powers, the Spy Who Shagged Me (Austin Powers, the Spy Who Shagged Me) Ofurnjósnarinn Austin Powers er mættur aftur á svæðið. Dr. Evil ferðast með tímavél til ársins 1969 og hyggst stöðva Austin Powers í eitt skipti fyrir öll með því að stela kynorku hans. Austin þarf að fara aftur í tímann til að endurheimta kynorkuna og nýtur dyggrar aðstoðar kynbombunnar Felicity Shagwell. Það má heldur ekki gleyma að minnast á smávaxna eftirgerð Dr. Evils, Mini-Me, og hinn magnaða Skota, Fat Bastard, sem setja svip sinn á myndina. 15:35 The Space Between Us (The Space Between Us) Áhrifamikil mynd frá 2017 með Gary Oldman og Asa Butterfield í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um fyrsta einstaklinginn sem fæðist á Mars og ferðast svo til Jarðar til að finna sinn stað í heiminum. 17:30 Five Feet Apart (Five Feet Apart) Rómantísk og áhrifamikil mynd frá 2019. Þau Will og Stella eru ungt fólk sem þjáist af hinum arfgenga sjúkdómi Cystic Fibrosis sem á íslensku hefur verið kallaður slímseigjusjúkdómur og er enn sem komið er ólæknandi. Þau kynnast á sjúkrahúsi þar sem þau sækja hin ýmsu meðferðarúrræði og á milli þeirra kvikna rómantískar tilfinningar. Þau komast ekki hjá því að horfa til vandamálanna. 19:25 Austin Powers, the Spy Who Shagged Me (Austin Powers, the Spy Who Shagged Me) Ofurnjósnarinn Austin Powers er mættur aftur á svæðið. Dr. Evil ferðast með tímavél til ársins 1969 og hyggst stöðva Austin Powers í eitt skipti fyrir öll með því að stela kynorku hans. Austin þarf að fara aftur í tímann til að endurheimta kynorkuna og nýtur dyggrar aðstoðar kynbombunnar Felicity Shagwell. Það má heldur ekki gleyma að minnast á smávaxna eftirgerð Dr. Evils, Mini-Me, og hinn magnaða Skota, Fat Bastard, sem setja svip sinn á myndina. 21:00 The Game (The Game) Á fertugasta og áttunda afmælisdeginum fær viðskiptajöfurinn Nicholas gjafabréf hjá fyrirtæki sem sérhæfir sig í að krydda tilveru manna. Þegar Nicholas mætir til að sækja gjöfina er hann dreginn inn í leik sem ætlar engan enda að taka. 23:05 Molly's Game (Molly's Game) Sannsöguleg mynd frá 2017 með Jessicu Chastain, Idris Elba og Kevin Costner. Myndin fjallar um skíðadrottninguna fyrrverandi Molly Bloom sem eftir að hafa starfað við rekstur ólöglegs pókerklúbbs í Los Angeles ákvað að stofna sitt eigið spilavíti þar sem gríðarlegar upphæðir voru í húfi og spennan var mikil. 01:20 Papillon (Papillon) Sönn saga Frakkans Henris Charrière sem var árið 1931 dæmdur í ævilangt fangelsi og tíu ára þrælkunarvinnu í St-Laurent-du-Maroni-fangelsinu í nýlendu Frakka í Gíneu fyrir morð sem hann neitaði ætíð að hafa framið. Það má segja að mögnuð saga Henris Charrière kristallist í tvennu, annars vegar vináttu hans og annars fanga, Louis Dega, sem var dæmdur í fangelsi á sama tíma fyrir skjalafals og hins vegar í flóttatilraunum Henris sem var frá upphafi fangavistarinnar staðráðinn í að öðlast frelsi sitt á ný. Þær tilraunir áttu eftir að kosta hann áralanga einangrunarvist og síðan flutning til svonefndrar Djöflaeyju úti fyrir strönd Frönsku Gíneu, en frá henni átti enginn fangi að geta sloppið. 03:30 The Game (The Game) Á fertugasta og áttunda afmælisdeginum fær viðskiptajöfurinn Nicholas gjafabréf hjá fyrirtæki sem sérhæfir sig í að krydda tilveru manna. Þegar Nicholas mætir til að sækja gjöfina er hann dreginn inn í leik sem ætlar engan enda að taka. Mánudagur 25. janúar 2021 STÖÐ 2 BÍÓ 10:05 Destined to Ride (Destined to Ride) Hugljúf mynd frá 2018. Lily Davidson verður fyrir miklum vonbrigðum þegar móðir hennar ákveður að senda hana til sumardvalar hjá frænku þeirra, Glo, sem býr á afskekktum sveitabæ. En dvölin hjá Glo á eftir að bjóða Lily upp á glæný tækifæri til að láta til sín taka og sýna í eitt skipti fyrir öll hvað í henni býr. 11:30 The Upside (The Upside) Vönduð mynd frá 2017 með Kevin Hart, Bryan Cranston og Nicole Kidman. Eftir að smáglæpamanninum Dell Scott er sleppt úr fangelsi á skilorði þarf hann að sýna fram á að hann sé að leita sér að vinnu til að eiga ekki á hættu að vera settur inn aftur. Sú viðleitni landar honum starfi hjá auðkýfingnum Philip Lacasse sem þarf á umönnun að halda þar sem hann er lamaður. Vandamálið er að Dell hefur hvorki menntunina til að sinna þessu starfi né nokkra hæfileika til þess heldur - eða hvað? 13:35 My Cousin Vinny (My Cousin Vinny) Gamanmynd um vinina Bill og Stan sem eru á ferðalagi um Suðurríkin þegar þeir eru handteknir og ákærðir fyrir morð. Bill fær frænda sinn, Vinný, til að verja þá í þessu erfiða sakamáli þar sem sönnunargögnin hrúgast upp. Vinný hefur tæpast þá reynslu sem til þarf í jafn erfiðu máli en hann er kappsfullur og trúir því að réttlætið nái fram að ganga. 15:30 Destined to Ride (Destined to Ride) Hugljúf mynd frá 2018. Lily Davidson verður fyrir miklum vonbrigðum þegar móðir hennar ákveður að senda hana til sumardvalar hjá frænku þeirra, Glo, sem býr á afskekktum sveitabæ. En dvölin hjá Glo á eftir að bjóða Lily upp á glæný tækifæri til að láta til sín taka og sýna í eitt skipti fyrir öll hvað í henni býr. 17:00 The Upside (The Upside) Vönduð mynd frá 2017 með Kevin Hart, Bryan Cranston og Nicole Kidman. Eftir að smáglæpamanninum Dell Scott er sleppt úr fangelsi á skilorði þarf hann að sýna fram á að hann sé að leita sér að vinnu til að eiga ekki á hættu að vera settur inn aftur. Sú viðleitni landar honum starfi hjá auðkýfingnum Philip Lacasse sem þarf á umönnun að halda þar sem hann er lamaður. Vandamálið er að Dell hefur hvorki menntunina til að sinna þessu starfi né nokkra hæfileika til þess heldur - eða hvað? 19:00 My Cousin Vinny (My Cousin Vinny) Gamanmynd um vinina Bill og Stan sem eru á ferðalagi um Suðurríkin þegar þeir eru handteknir og ákærðir fyrir morð. Bill fær frænda sinn, Vinný, til að verja þá í þessu erfiða sakamáli þar sem sönnunargögnin hrúgast upp. Vinný hefur tæpast þá reynslu sem til þarf í jafn erfiðu máli en hann er kappsfullur og trúir því að réttlætið nái fram að ganga. 21:00 The Spy Who Dumped Me (The Spy Who Dumped Me) Spennumynd með gamansömu ívafi frá 2018 með Milu Kunis í aðalhlutverki. Vinkonurnar Morgan og Audrey ákveða að fara til Evrópu og slaka á eftir að unnusti Audrey segir henni upp. En áður en þær leggja í hann komast þær að því í gegnum dularfulla en vinsamlega menn sem yfirheyra Audrey að unnustinn fyrrverandi er í raun njósnari. Audrey vissi auðvitað ekkert um það og hefur ekki hugmynd um hvar hann er niðurkominn. Hún verður því afar hissa þegar sá fyrrverandi dúkkar upp í íbúðinni hennar og það sem verra er, að hann skuli vera með leigumorðingja á hælunum. 22:50 Robin Hood (Robin Hood) Stórgóð spennu- og ævintýramynd frá 2018 með Taron Egerton, Jamie Foxx og fleiri stórgóðum leikurum. Þjóðsögunni þekktu um alþýðuhetjuna Hróa hött sem ásamt félögum sínum í Skírisskógi rændi þá ríku til að gefa þeim fátæku eru gerð ný og uppfærð skil í þessari stórskemmtilegu og fjörugu mynd þar sem bardaga- og áhættuatriðum er gert hátt undir höfði. 00:45 Casual Encounters (Casual Encounters) Gamanmynd frá 2016. Þegar kærasta Justin til síðustu fimm ára hryggbrýtur hann og niðurlægir á almannafæri, þá reyna vinir hans að koma honum til aðstoðar og kynna hann fyrir hinum undarlega heimi netstefnumóta. 02:05 The Spy Who Dumped Me (The Spy Who Dumped Me) Spennumynd með gamansömu ívafi frá 2018 með Milu Kunis í aðalhlutverki. Vinkonurnar Morgan og Audrey ákveða að fara til Evrópu og slaka á eftir að unnusti Audrey segir henni upp. En áður en þær leggja í hann komast þær að því í gegnum dularfulla en vinsamlega menn sem yfirheyra Audrey að unnustinn fyrrverandi er í raun njósnari. Audrey vissi auðvitað ekkert um það og hefur ekki hugmynd um hvar hann er niðurkominn. Hún verður því afar hissa þegar sá fyrrverandi dúkkar upp í íbúðinni hennar og það sem verra er, að hann skuli vera með leigumorðingja á hælunum. Þriðjudagur 26. janúar 2021 STÖÐ 2 BÍÓ 10:20 Sleepless in Seattle (Sleepless in Seattle) Rómantísk gamanmynd með Tom Hanks og Meg Ryan. Eftir að Sam Baldwin missir eiginkonu sína vill sonur hans að faðir sinn haldi áfram með lífið og fari aftur á stefnumótamarkaðinn. Hann tekur upp á því að hringja í sjónvarpssálfræðing og óskar þess að pabbi hans finni ástina á ný. Langt í burtu heyrir Annie Reed í stráknum og hrífst af því sem hann segir. 12:00 Brad's Status (Brad's Status) Gamanmynd frá 2017 með Ben Stiller í hlutverki Brad Sloan sem þótt lifi í sjálfu sér ágætu millistéttarlífi hugsar hann oft til þess hvað hefði getað orðið úr honum ef hann hefði fetað í sömu spor og fjórir af æskuvinum hans sem hefur öllum tekist að verða ríkir. Þegar sonur hans, Troy, segir honum að hann ætli í Harvard-háskóla fær Brad þá hugmynd að kannski geti hann bætt fyrir metnaðarleysi sitt á árum áður í gegnum hann. 13:40 Mary Shelley (Mary Shelley) Dramatísk mynd frá 2017 með Elle Fanning í aðalhlutverki. Hennar mun alltaf verða minnst sem rithöfundarins sem skapaði Frankenstein, en saga Mary Shelley og sköpunarverks hennar, er nærri jafn ævintýraleg og skáldskapurinn hennar. Hún ólst upp hjá föður sínum sem var þekktur heimspekingur á 19. öld í London, sem Mary Wollstonecraft Godwin. Hún var átti sér draum um sigra heiminn, en hitti þá Percy Shelley, og þar með byrjaði ástarsamband sem var blanda af ástríðum og harmi, sem breytti Mary og varð henni innblástur að því að skrifa meistaraverk sitt. 15:40 Sleepless in Seattle (Sleepless in Seattle) Rómantísk gamanmynd með Tom Hanks og Meg Ryan. Eftir að Sam Baldwin missir eiginkonu sína vill sonur hans að faðir sinn haldi áfram með lífið og fari aftur á stefnumótamarkaðinn. Hann tekur upp á því að hringja í sjónvarpssálfræðing og óskar þess að pabbi hans finni ástina á ný. Langt í burtu heyrir Annie Reed í stráknum og hrífst af því sem hann segir. 17:20 Brad's Status (Brad's Status) Gamanmynd frá 2017 með Ben Stiller í hlutverki Brad Sloan sem þótt lifi í sjálfu sér ágætu millistéttarlífi hugsar hann oft til þess hvað hefði getað orðið úr honum ef hann hefði fetað í sömu spor og fjórir af æskuvinum hans sem hefur öllum tekist að verða ríkir. Þegar sonur hans, Troy, segir honum að hann ætli í Harvard-háskóla fær Brad þá hugmynd að kannski geti hann bætt fyrir metnaðarleysi sitt á árum áður í gegnum hann. 19:00 Mary Shelley (Mary Shelley) Dramatísk mynd frá 2017 með Elle Fanning í aðalhlutverki. Hennar mun alltaf verða minnst sem rithöfundarins sem skapaði Frankenstein, en saga Mary Shelley og sköpunarverks hennar, er nærri jafn ævintýraleg og skáldskapurinn hennar. Hún ólst upp hjá föður sínum sem var þekktur heimspekingur á 19. öld í London, sem Mary Wollstonecraft Godwin. Hún var átti sér draum um sigra heiminn, en hitti þá Percy Shelley, og þar með byrjaði ástarsamband sem var blanda af ástríðum og harmi, sem breytti Mary og varð henni innblástur að því að skrifa meistaraverk sitt. 21:00 Water for Elephants (Water for Elephants) Hugljúf og rómantísk mynd með Robert Patterson, Reese Witherspoon og Christoph Waltz. Ungur dýralæknanemi hættir námi eftir foreldramissi og slæst í för með farandssirkús. 22:55 Alien (Alien) Víðfræg bíómynd í leikstjórn Ridley Scott með Sigourney Weaver í aðalhlutverki. Myndin fjallar um áhöfn geimfars sem viðbjóðsleg geimvera ofsækir. Þau vissu ekki af því þegar þessi óvættur kom um borð en þau fá svo sannarlega að vita af henni þegar hún lætur til skarar skríða. Þessi geimhryllingsmynd hefur notið mikilla vinsælda og ófáar myndir verið gerðar í framhaldi af henni. 00:50 A Vigilante (A Vigilante) Hörkuspennandi mynd frá 2018 með Oliviu Wilde í aðalhlutverkum. Eiginmaður Sadie er ofbeldismaður og þegar hún loksins losnar undan oki hans ákveður hún aðstoða aðra sem eru fastir í svipuðum aðstæðum og hún var. Eftir margra mánaða þjálfun í bardagalistum hefst hún handa. 02:20 Water for Elephants (Water for Elephants) Hugljúf og rómantísk mynd með Robert Patterson, Reese Witherspoon og Christoph Waltz. Ungur dýralæknanemi hættir námi eftir foreldramissi og slæst í för með farandssirkús. Miðvikudagur 27. janúar 2021 STÖÐ 2 BÍÓ 10:55 Wolves (Wolves) Kvikmynd frá 2016 sem fjallar um Anthony fyrirliða skólaliðsins í körfubolta og hefur vegna hæfileika sinna góða von um að fá skólastyrk frá Cornell-háskólanum. En það er ekki allt sem sýnist. Þótt Anthony virðist utan frá séð ganga allt í haginn glímir hann við erfitt vandamál heima hjá sér því drykkfelldur faðir hans hefur sem komið hefur sér í miklar skuldir vegna spila- og veðmálafíknar. Þegar lið Anthonys, Wolves, kemst langt í skólakeppninni sér Lee í því tækifæri til að vinna háa upphæð en til þess þarf hann að fá Anthony til að hafa rangt við. Og þá reynir á hinn unga mann. 12:40 The Art of Racing in the Rain (The Art of Racing in the Rain) Golden retriever hundurinn Enzo, lærir það af eiganda sínum Danny, að tæknin sem notuð er á kappakstursbrautinni, getur einnig verið notadrjúg á ferðinni í gegnum lífsins ólgusjó. 14:25 Paris Can Wait (Paris Can Wait) Rómantísk gamanmynd frá 2016 með Diane Lane, Amaud Viard og Alec Baldwin. Eiginkona bandarísks viðskiptamanns sem eftir viðskiptafund í Nice ákveður að fara landleiðina til Parísar í boði viðskiptafélaga eiginmannsins í stað þess að fljúga. Í upphafi sér Anne Lockwood ekkert annað fyrir sér en að bruna á hraðbrautum beint til Parísar en þegar Anaud leggur til að þau leggi lykkju á leið sína svo hann geti sýnt henni sveitir landsins samþykkir hún það enda er tíminn nægur. En þessi "lykkja" reynist bara sú fyrsta af nokkrum sem verða hver annarri skemmtilegri. 15:55 Wolves (Wolves) Kvikmynd frá 2016 sem fjallar um Anthony fyrirliða skólaliðsins í körfubolta og hefur vegna hæfileika sinna góða von um að fá skólastyrk frá Cornell-háskólanum. En það er ekki allt sem sýnist. Þótt Anthony virðist utan frá séð ganga allt í haginn glímir hann við erfitt vandamál heima hjá sér því drykkfelldur faðir hans hefur sem komið hefur sér í miklar skuldir vegna spila- og veðmálafíknar. Þegar lið Anthonys, Wolves, kemst langt í skólakeppninni sér Lee í því tækifæri til að vinna háa upphæð en til þess þarf hann að fá Anthony til að hafa rangt við. Og þá reynir á hinn unga mann. 17:40 The Art of Racing in the Rain (The Art of Racing in the Rain) Golden retriever hundurinn Enzo, lærir það af eiganda sínum Danny, að tæknin sem notuð er á kappakstursbrautinni, getur einnig verið notadrjúg á ferðinni í gegnum lífsins ólgusjó. 19:25 Paris Can Wait (Paris Can Wait) Rómantísk gamanmynd frá 2016 með Diane Lane, Amaud Viard og Alec Baldwin. Eiginkona bandarísks viðskiptamanns sem eftir viðskiptafund í Nice ákveður að fara landleiðina til Parísar í boði viðskiptafélaga eiginmannsins í stað þess að fljúga. Í upphafi sér Anne Lockwood ekkert annað fyrir sér en að bruna á hraðbrautum beint til Parísar en þegar Anaud leggur til að þau leggi lykkju á leið sína svo hann geti sýnt henni sveitir landsins samþykkir hún það enda er tíminn nægur. En þessi "lykkja" reynist bara sú fyrsta af nokkrum sem verða hver annarri skemmtilegri. 21:00 What Lies Beneath (What Lies Beneath) Háspennumynd um fyrirmyndarhjónin Norman og Claire Spencer. Á yfirborðinu leikur allt í lyndi en draugar fortíðarinnar elta húsbóndann uppi. Fyrir ári hélt hann framhjá Claire sem enn þá veit ekkert um það. Sjálf upplifir hún undarlega atburði sem eiga eftir að varpa nýju og ógeðfelldu ljósi á hjónaband hennar. 23:05 Backdraft 2 (Backdraft 2) Spennumynd frá 2019 sem er framhald samnefndrar stórmyndar frá 1991 og fjallar um son Stevens "Bull" McCaffrey sem lést í fyrri mynd. Sean vinnur við það sama og faðir hans forðum og stendur nú frammi fyrir erfiðri rannsókn á röð íkveikja sem virðast tengjast flóknu sakamáli. 00:45 Chloe and Theo (Chloe and Theo) Dramatísk mynd frá 2015. Theo er inúíti frá Norður-Ameríku sem kominn er til New York til að hafa tal af ráðamönnum og fá þá til að grípa til aðgerða gegn loftslagsbreytingum sem eru þegar farnar að hafa mikil áhrif á lífsafkomu hans og hans fólks. Sú fyrsta sem hann hittir er hin heimilislausa Chloe sem ákveður að hjálpa til. Theo hefur þegar upplifað hvaða geigvænlegu áhrif hlýnunin hefur haft á heimaslóðum hans og þar sem hann er ókunnugur í New York þiggur hann aðstoð Chloe, þótt hún sé dálítið skrítin. Chloe byrjar þegar að safna liði á meðal annarra heimilislausra og saman ákveða þau að ná tali af leiðtogum heimsins í húsakynnum Sameinuðu þjóðanna, vongóð um að erindi þeirra beri árangur. 02:05 What Lies Beneath (What Lies Beneath) Háspennumynd um fyrirmyndarhjónin Norman og Claire Spencer. Á yfirborðinu leikur allt í lyndi en draugar fortíðarinnar elta húsbóndann uppi. Fyrir ári hélt hann framhjá Claire sem enn þá veit ekkert um það. Sjálf upplifir hún undarlega atburði sem eiga eftir að varpa nýju og ógeðfelldu ljósi á hjónaband hennar. Fimmtudagur 28. janúar 2021 STÖÐ 2 BÍÓ 11:55 Golden Exits (Golden Exits) Frábær mynd frá 2017 með stórgóðum leikurum. Naomi er ung áströlsk kona sem komin er til New York til að vinna tímabundið fyrir bókasafnsfræðing sem tekið hefur að sér að koma skikki á ótal skjöl úr dánarbúi tengdaföður síns. En Naomi á eftir að gera miklu meira! 13:25 Austin Powers in Goldmember (Austin Powers in Goldmember) Ofurnjósnarinn Austin Powers er kominn aftur á stjá í kostulegri gamanmynd. Austin hefur þurft að glíma við marga óþokka um dagana en nú reynir á hann sem aldrei fyrr. Ofurnjósnarinn þarf að bregða sér aftur til ársins 1975 því föður hans, Nigel, hefur verið rænt. Margir þekktir skúrkar skjóta upp kollinum en enginn þeirra hefur roð við Austin Powers. Með honum til halds og traust er hin geðþekka Beyoncé Knowles sem Foxxy Cleopatra. 14:55 Buzz (Buzz) Heimildamynd frá HBO sem fjallar um rithöfundinn og Pulitzer verðlaunahafann Buzz Bissinger. Viðfangsefni hans eru jafn ólík og þau eru mörg en hann hefur meðal annars vakið athygli fyrir metsölubókina Friday Night Lights og fyrir umfjöllun um transkonuna Caitlyn Jenner. Samvinna hans við Caitlyn hafði djúpstæð áhrif á hann og hans eigin lífsviðhorf. 16:25 Golden Exits (Golden Exits) Frábær mynd frá 2017 með stórgóðum leikurum. Naomi er ung áströlsk kona sem komin er til New York til að vinna tímabundið fyrir bókasafnsfræðing sem tekið hefur að sér að koma skikki á ótal skjöl úr dánarbúi tengdaföður síns. En Naomi á eftir að gera miklu meira! 17:55 Austin Powers in Goldmember (Austin Powers in Goldmember) Ofurnjósnarinn Austin Powers er kominn aftur á stjá í kostulegri gamanmynd. Austin hefur þurft að glíma við marga óþokka um dagana en nú reynir á hann sem aldrei fyrr. Ofurnjósnarinn þarf að bregða sér aftur til ársins 1975 því föður hans, Nigel, hefur verið rænt. Margir þekktir skúrkar skjóta upp kollinum en enginn þeirra hefur roð við Austin Powers. Með honum til halds og traust er hin geðþekka Beyoncé Knowles sem Foxxy Cleopatra. 19:30 Buzz (Buzz) Heimildamynd frá HBO sem fjallar um rithöfundinn og Pulitzer verðlaunahafann Buzz Bissinger. Viðfangsefni hans eru jafn ólík og þau eru mörg en hann hefur meðal annars vakið athygli fyrir metsölubókina Friday Night Lights og fyrir umfjöllun um transkonuna Caitlyn Jenner. Samvinna hans við Caitlyn hafði djúpstæð áhrif á hann og hans eigin lífsviðhorf. 21:00 Godzilla (Godzilla) Árið 1999 var Janjira kjarnorkuverinu í Japan eytt með dularfullum hætti og fjöldi starfsmanna lét lífið. Mörgum árum síðar er Joe Brody enn að leita eftir orsökum eyðileggingarinnar en konan hans dó í slysinu. Hann fær son sinn til að aðstoða sig og saman komast þeir að því að leyndarmál atviksins er að finna í rústum kjarnorkuversins þar sem leynilegar tilraunir með kjarnorku og geislavirkni koma af stað atburðarrás sem ógnar öllu lífi á jörðinni. Eina von mannkyns gæti legið í því að fá hjálp frá Godzilla risaskrímslinu. 23:00 Godzilla: King of the Monsters (Godzilla: King of the Monsters) Ævintýralegur spennutryllir frá 2019 og jafnframt myndarinnar Godzilla. Hér heldur ævintýrið áfram og í þetta sinn þarf Godzilla m.a. að takast á við hið þríhöfða skrímsli Ghidorah sem ætlar sér alheimsyfirráð, en í þeim hrikalegu átökum má mannfólkið síns lítils – eða hvað? Fyrir utan Godzillu koma hér við sögu ýmis önnur skrímsli sem tilheyra sögunni um hana. Í gang fer hrikaleg barátta, annars vegar á milli skrímslanna og hins vegar á milli manna sem hafa mismunandi sýn á hvernig höndla eigi ástandið – og um leið á stefnuna sem framtíð mannkynsins tekur. 01:05 Don't Go (Don't Go) Dramatísk og dularfull mynd frá 2018 með Stephen Dorff og Melissu George í aðalhlutverkum. Ben er niðurbrotinn eftir að dóttir hans ferst í slysi með sviplegum hætti. Hann sannfærist síðar um að geta vakið hana aftur til lífsins í gegnum draum sem endurtekur sig í sífellu. En er þetta draumur? Eða er hann búinn að missa vitið? 02:35 Godzilla (Godzilla) Árið 1999 var Janjira kjarnorkuverinu í Japan eytt með dularfullum hætti og fjöldi starfsmanna lét lífið. Mörgum árum síðar er Joe Brody enn að leita eftir orsökum eyðileggingarinnar en konan hans dó í slysinu. Hann fær son sinn til að aðstoða sig og saman komast þeir að því að leyndarmál atviksins er að finna í rústum kjarnorkuversins þar sem leynilegar tilraunir með kjarnorku og geislavirkni koma af stað atburðarrás sem ógnar öllu lífi á jörðinni. Eina von mannkyns gæti legið í því að fá hjálp frá Godzilla risaskrímslinu. Föstudagur 29. janúar 2021 STÖÐ 2 BÍÓ 10:55 Dan in Real Life (Dan in Real Life) Rómantísk gamanmynd frá 2007 með Steve Carell í ekkils sem kemst að því að konan sem hann verður ástfangin af er kærasta bróður síns. Með önnur hlutverk fara Juliette Binoche, Dane Cook ásamt fleiri stórgóðum leikurum. 12:30 The Circle (The Circle) Spennumynd frá 2017 með Emmu Watson, Tom Hanks og John Boyega ásamt fleiri stórgóðum leikurum. Þegar Mae fær vinnuna hjá virtu tæknifyrirtæki telur hún drauma sína hafa ræst. Þegar fram líða stundir sér hún að það býr meira að baki hjá stjórnendum fyrirtækisins en það sem þeir vilja láta uppi um starfsemina. 14:15 Made of Honor (Made of Honor) Rómantísk gamanmynd eins og þær gerast bestar. Patrick Dempsey úr Grey's Anatomy leikur piparvein sem horfir upp á bestu vinkonu sína og stóru ástina í lífi sínu játast öðrum manni. Það sem meira er þá biður hún hann um að vera svaramaður. En það er meira en hann getur þolað... eða hvað? 15:55 Dan in Real Life (Dan in Real Life) Rómantísk gamanmynd frá 2007 með Steve Carell í ekkils sem kemst að því að konan sem hann verður ástfangin af er kærasta bróður síns. Með önnur hlutverk fara Juliette Binoche, Dane Cook ásamt fleiri stórgóðum leikurum. 17:30 The Circle (The Circle) Spennumynd frá 2017 með Emmu Watson, Tom Hanks og John Boyega ásamt fleiri stórgóðum leikurum. Þegar Mae fær vinnuna hjá virtu tæknifyrirtæki telur hún drauma sína hafa ræst. Þegar fram líða stundir sér hún að það býr meira að baki hjá stjórnendum fyrirtækisins en það sem þeir vilja láta uppi um starfsemina. 19:20 Made of Honor (Made of Honor) Rómantísk gamanmynd eins og þær gerast bestar. Patrick Dempsey úr Grey's Anatomy leikur piparvein sem horfir upp á bestu vinkonu sína og stóru ástina í lífi sínu játast öðrum manni. Það sem meira er þá biður hún hann um að vera svaramaður. En það er meira en hann getur þolað... eða hvað? 21:00 X-Men: Dark Phoenix (X-Men: Dark Phoenix) Frábær spennumynd frá 2019 með Sophie Turner og fleiri stórgóðum leikurum. Þegar alvarleg bilun í geimskutlu ógnar lífi geimfaranna í henni fær NASA Charles Xavier til að setja saman björgunarteymi úr hópi X-manna. Aðgerðin heppnast með þeirri undantekningu að Jean Grey verður fyrir gríðarlega öflugri sólareldingu sem hefði átt að ganga af henni dauðri en kallar þess í stað fram í henni nýja og illa útgáfu af persónu sem nefnist Dark Phoenix. Dark Phoenix yfirtekur líkama Jean Grey enda býr hún m.a. yfir ógnarkrafti sólarinnar og er sterkari en allir hinir X-mennirnir til samans. Hvað er til ráða gegn slíkri ógn? 22:50 Deadpool (Deadpool) Óvenjuleg spennumynd frá 2016 með Ryan Reynolds í aðalhlutverki og fjallar um fyrrverandi sérsveitarmanninn Wade Wilson sem veikist af ólæknanlegu krabbameini. Hann ákveður að gangast undir tilraunakennda læknismeðferð sem afmyndar andlit hans og líkama, en breytir honum um leið í ódrepandi andhetjuna Deadpool. Með ofurkraftana, kaldhæðnina og ástina að vopni leitar hann uppi manninn sem afskræmdi hann í því skyni að endurheimta fyrri fegurð. 00:35 The Goldfinch (The Goldfinch) Dramatísk mynd frá 2019. Vel stæð fjölskylda í New York tekur að sér 13 ára gamlan dreng, Theo Decker, eftir að móðir hans lætur lífið í hryðjuverkaárás í Metropolitan safninu. Í ringulreiðinni eftir sprenginguna tekur Decker með sér ómetanlegan listgrip, sem þekktur er sem Gullfinkan. 03:00 X-Men: Dark Phoenix (X-Men: Dark Phoenix) Frábær spennumynd frá 2019 með Sophie Turner og fleiri stórgóðum leikurum. Þegar alvarleg bilun í geimskutlu ógnar lífi geimfaranna í henni fær NASA Charles Xavier til að setja saman björgunarteymi úr hópi X-manna. Aðgerðin heppnast með þeirri undantekningu að Jean Grey verður fyrir gríðarlega öflugri sólareldingu sem hefði átt að ganga af henni dauðri en kallar þess í stað fram í henni nýja og illa útgáfu af persónu sem nefnist Dark Phoenix. Dark Phoenix yfirtekur líkama Jean Grey enda býr hún m.a. yfir ógnarkrafti sólarinnar og er sterkari en allir hinir X-mennirnir til samans. Hvað er til ráða gegn slíkri ógn? Laugardagur 30. janúar 2021 STÖÐ 2 BÍÓ 12:00 Early Release (Early Release) Dramatískur spennutryllir frá 2017 með Kelly Williams í hlutverki Taylor Reynolds sem misstígur sig í lífinu og lendir á bakvið lás og slá. Hún losnar úr prísundinni fyrr en áætlað var og hefur að byggja upp sitt fyrra líf. Þegar fyrrum fangelsisfélagi hennar bankar uppá og krefur þess að Taylor greini frá raunverulegi ástæðu fyrir reynslulausninni hefst atburðarrás sem engan óraði fyrir. 13:30 Love at First Bark (Love at First Bark) Rómantísk gamanmynd frá 2017. Innanhússhönnuðurinn Julia Galvins hefur enga reynslu af hundahaldi en ákveður samt að taka að sér heimilislausan hund sem hún sér á hundasýningu og fellur fyrir. En reynsluleysið segir fljótlega til sín og til að bjarga málunum ákveður hún að leita til hundaþjálfarans Owens Michaels. Því er ekki að neita að þegar þau Julia og hundaþjálfarinn Owen. 14:55 Juliet, Naked (Juliet, Naked) Skemmtileg mynd frá 2018 með Rose Byrne, Chris O'Dowd og Ethan Hawke. Sagan er um Önnu Platt sem er vægast sagt orðin þreytt á unnusta sínum til 15 ára, Duncan, ekki síst vegna þráhyggju hans í garð tónlistarmannsins Tuckers Crowe sem hvarf af sjónarsviðinu fyrir 25 árum og Duncan telur merkilegasta tónlistarmann allra tíma. Þegar tilviljun verður til þess að þau Anna og Tucker hittast fer í gang stórskemmtileg atburðarás. 16:30 Early Release (Early Release) Dramatískur spennutryllir frá 2017 með Kelly Williams í hlutverki Taylor Reynolds sem misstígur sig í lífinu og lendir á bakvið lás og slá. Hún losnar úr prísundinni fyrr en áætlað var og hefur að byggja upp sitt fyrra líf. Þegar fyrrum fangelsisfélagi hennar bankar uppá og krefur þess að Taylor greini frá raunverulegi ástæðu fyrir reynslulausninni hefst atburðarrás sem engan óraði fyrir. 17:55 Love at First Bark (Love at First Bark) Rómantísk gamanmynd frá 2017. Innanhússhönnuðurinn Julia Galvins hefur enga reynslu af hundahaldi en ákveður samt að taka að sér heimilislausan hund sem hún sér á hundasýningu og fellur fyrir. En reynsluleysið segir fljótlega til sín og til að bjarga málunum ákveður hún að leita til hundaþjálfarans Owens Michaels. Því er ekki að neita að þegar þau Julia og hundaþjálfarinn Owen. 19:20 Juliet, Naked (Juliet, Naked) Skemmtileg mynd frá 2018 með Rose Byrne, Chris O'Dowd og Ethan Hawke. Sagan er um Önnu Platt sem er vægast sagt orðin þreytt á unnusta sínum til 15 ára, Duncan, ekki síst vegna þráhyggju hans í garð tónlistarmannsins Tuckers Crowe sem hvarf af sjónarsviðinu fyrir 25 árum og Duncan telur merkilegasta tónlistarmann allra tíma. Þegar tilviljun verður til þess að þau Anna og Tucker hittast fer í gang stórskemmtileg atburðarás. 21:00 Impractical Jokers: The Movie (Impractical Jokers: The Movie) Grínistarnir og æskuvinirnir Joe, Sal, Q og Murr setja keppnisskapið á hærra plan í þessari bráðfyndnu gamanmynd frá 2020. Saga af óheppilegu atviki í menntaskóla árið 1992 fær grínarana til að fara af stað með földu myndavélina og halda áfram að keppast við að niðurlægja hver annan. Nú er mikið í húfi því þeir eiga aðeins 3 miða í fögnuðinn hennar Paulu Abdul og einn þarf því að sitja eftir með sárt ennið. 22:30 Upgrade (Upgrade) Spennytryllir frá 2018. Myndin gerist í nálægri framtíð þar sem tæknin stjórnar nær öllu í mannlegu lífi. En þegar líf Grey, sem þolir ekki tölvur og tækni, fer allt á annan endann, þá er eina von hans sú að tilraunatölvan Stem reddi málunum. 00:05 FANatic (FANatic) Spennandi mynd frá 2017 sem fjallar um Tess en hún fer með aðahlutverk í vinsælli Sci-Fi þáttaröð. Líf hennar virðist dans á rósum en hún þráir meira og þegar hún verður uppvís af framhjáhaldi eiginmanns síns leitar hún til samstarfsfélaga uppá ráð og aðstoð. Það hefði hún ekki átt að gera. 01:40 Impractical Jokers: The Movie (Impractical Jokers: The Movie) Grínistarnir og æskuvinirnir Joe, Sal, Q og Murr setja keppnisskapið á hærra plan í þessari bráðfyndnu gamanmynd frá 2020. Saga af óheppilegu atviki í menntaskóla árið 1992 fær grínarana til að fara af stað með földu myndavélina og halda áfram að keppast við að niðurlægja hver annan. Nú er mikið í húfi því þeir eiga aðeins 3 miða í fögnuðinn hennar Paulu Abdul og einn þarf því að sitja eftir með sárt ennið. Sunnudagur 31. janúar 2021 STÖÐ 2 BÍÓ 10:35 Lorenzo's Oil (Lorenzo's Oil) Sannsöguleg mynd um Odone hjónin sem uppgötva að sonur þeirra er haldinn sjaldgæfum sjúkdomi sem sagður er ólæknandi. Þau neita hins vegar að sætta sig við orð læknanna og berjast fyrir lífi sonar síns. 12:45 The Borrowers (The Borrowers) Ævintýri fyrir alla fjölskylduna um búálfa sem búa undir gólffjölum í stóru húsi og bjarga sér með því að fá lánað það sem þá vanhagar um frá eigendum hússins. Búálfarnir breyta frímerkjum í veggmyndir, sokkum í rúm o.s.frv. En þegar Oscious P. Potter ógnar búálfafjölskyldunni þarf hún að taka á honum stóra sínum og verjast með öllum tiltækum ráðum. 14:15 Grand-Daddy Day Care (Grand-Daddy Day Care) Gamanmynd frá 2019 um rithöfund sem er í dálítilli lægð og ákveður að drýgja tekjurnar með því að opna sérstaka gæslu fyrir eldriborgara. Hugmyndin er að með því fái hann tíma til að sinna ritstörfum sínum um leið en það er ekki svo auðvelt eins og hann hélt í fyrstu. 15:45 Lorenzo's Oil (Lorenzo's Oil) Sannsöguleg mynd um Odone hjónin sem uppgötva að sonur þeirra er haldinn sjaldgæfum sjúkdomi sem sagður er ólæknandi. Þau neita hins vegar að sætta sig við orð læknanna og berjast fyrir lífi sonar síns. 18:00 The Borrowers (The Borrowers) Ævintýri fyrir alla fjölskylduna um búálfa sem búa undir gólffjölum í stóru húsi og bjarga sér með því að fá lánað það sem þá vanhagar um frá eigendum hússins. Búálfarnir breyta frímerkjum í veggmyndir, sokkum í rúm o.s.frv. En þegar Oscious P. Potter ógnar búálfafjölskyldunni þarf hún að taka á honum stóra sínum og verjast með öllum tiltækum ráðum. 19:25 Grand-Daddy Day Care (Grand-Daddy Day Care) Gamanmynd frá 2019 um rithöfund sem er í dálítilli lægð og ákveður að drýgja tekjurnar með því að opna sérstaka gæslu fyrir eldriborgara. Hugmyndin er að með því fái hann tíma til að sinna ritstörfum sínum um leið en það er ekki svo auðvelt eins og hann hélt í fyrstu. 21:00 Girls' Night Out (Girls' Night Out) Spennutryllir um fjórar vinkonur sem halda út á lífið í tilefni þess að ein þeirra, McKenzie er að fara gifta sig. Þær koma henni á óvart og ætla að eiga eitt besta kvöld lífs þeirra í stóra tilefninu. Það er óhætt að segja að kvöldið fer aðeins úr böndunum og breyttist fljótt í þeirra verstu martröð. 22:25 The Frighteners (The Frighteners) Þessi skemmtilega hrollvekja eftir Óskarsverðlaunaleikstjórann Peter Jackson, leikstjóra Hringadróttinsþríleiksins, er einstök blanda af hryllingi og svörtu gríni krydduð með góðum slatta af tæknibrellum. Michael J. Fox leikur eins konar draugabana og miðil sem kemst óvænt í hann krappan þegar raðmorðingi frá öðrum tíma lætur til skarar skríða. Þegar illvirkinn ógnar konunni sem draugabananum er kærust mætast stálin stinn. Framleiðandi myndarinnar er Robert Zemeckis. 00:25 Fighting With My Family (Fighting With My Family) Gamanmynd sem byggð er á sannri sögu glímudrottningarinnar Sarayu-Jade Bevis sem undir sviðsnafninu Britani Knight (síðar Paige) hóf atvinnuferil í glímu þrettán ára gömul og vann sig upp í bandarísku WWEatvinnumannaglímuna þar sem hún varð aðeins 21 árs að aldri yngsta konan til að vinna svokallaða Divas-glímukeppni. Þessi merka saga sem hér er sögð á gamansaman hátt sækir efnið að stórum hluta í samnefnda heimildarmynd frá árinu 2012 um bresku Bevis-fjölskylduna, en allir fimm fjölskyldumeðlimirnir voru atvinnumenn í fjölbragðaglímu. 02:10 Girls' Night Out (Girls' Night Out) Spennutryllir um fjórar vinkonur sem halda út á lífið í tilefni þess að ein þeirra, McKenzie er að fara gifta sig. Þær koma henni á óvart og ætla að eiga eitt besta kvöld lífs þeirra í stóra tilefninu. Það er óhætt að segja að kvöldið fer aðeins úr böndunum og breyttist fljótt í þeirra verstu martröð. Mánudagur 01. febrúar 2021 STÖÐ 2 BÍÓ 12:00 3 Generations (3 Generations) Vönduð mynd frá 2015 með Naomi Watts, Susan Sarandon og Elle Fanning. Ray er strákur í kvenmannslíkama sem er að undirbúa kynskiptingu þegar þess er krafist að hann fái samþykki föður síns, en hann hefur Ray ekki séð frá barnsaldri og þekkir ekki neitt. Þegar faðirinn neitar að skrifa undir neyðist Ray til að fara og sannfæra hann í eigin persónu. 13:30 Bowfinger (Bowfinger) Gamanmynd af betri gerðinni. Bobby K. Bowfinger er misheppnaður kvikmyndaframleiðandi í Hollywood. Bobby er staðráðinn í að slá í gegn og leggur allt í sölurnar. Hann býður vinsælasta leikaranum í Hollywood aðalhlutverkið í myndinni sinni en stjarnan hefur engan áhuga. Þetta eru Bobby mikil vonbrigði en hann er samt staðráðinn í að halda sínu striki. Toppmyndin skal komast á breiðtjaldið hvað sem það kostar. 15:05 Ordinary World (Ordinary World) Gamanmynd með tónlistar ívafi sem segir frá tónlistarmanninum Perry Miller sem þrátt fyrir að eiga góða konu og tvö dásamleg börn hugsar oft með söknuði um hvernig líf hans hefði þróast ef hann hefði haldið áfram í rokkinu í stað þess að festa ráð sitt. Á fertugasta afmælisdegi sínum verður hann síðan fyrir miklum vonbrigðum þegar eiginkonan gleymir því að hann eigi afmæli. Svo fer að til að lyfta sér upp afræður hann að kalla saman félaga sína úr The Skunks og fá úr því skorið í eitt skipti fyrir öll hvort endurkoma á sviðið sé málið. 16:25 3 Generations (3 Generations) Vönduð mynd frá 2015 með Naomi Watts, Susan Sarandon og Elle Fanning. Ray er strákur í kvenmannslíkama sem er að undirbúa kynskiptingu þegar þess er krafist að hann fái samþykki föður síns, en hann hefur Ray ekki séð frá barnsaldri og þekkir ekki neitt. Þegar faðirinn neitar að skrifa undir neyðist Ray til að fara og sannfæra hann í eigin persónu. 17:55 Bowfinger (Bowfinger) Gamanmynd af betri gerðinni. Bobby K. Bowfinger er misheppnaður kvikmyndaframleiðandi í Hollywood. Bobby er staðráðinn í að slá í gegn og leggur allt í sölurnar. Hann býður vinsælasta leikaranum í Hollywood aðalhlutverkið í myndinni sinni en stjarnan hefur engan áhuga. Þetta eru Bobby mikil vonbrigði en hann er samt staðráðinn í að halda sínu striki. Toppmyndin skal komast á breiðtjaldið hvað sem það kostar. 19:30 Ordinary World (Ordinary World) Gamanmynd með tónlistar ívafi sem segir frá tónlistarmanninum Perry Miller sem þrátt fyrir að eiga góða konu og tvö dásamleg börn hugsar oft með söknuði um hvernig líf hans hefði þróast ef hann hefði haldið áfram í rokkinu í stað þess að festa ráð sitt. Á fertugasta afmælisdegi sínum verður hann síðan fyrir miklum vonbrigðum þegar eiginkonan gleymir því að hann eigi afmæli. Svo fer að til að lyfta sér upp afræður hann að kalla saman félaga sína úr The Skunks og fá úr því skorið í eitt skipti fyrir öll hvort endurkoma á sviðið sé málið. 21:00 24 Hours to Live (24 Hours to Live) Spennumynd frá 2017 með Ethan Hawke. Segja má að CIA-leyniþjónustumaðurinn Travis Conrad hafi fórnað öllu, bæði fjölskyldu sinni og eigin lífi, fyrir ættjörðina. En það er ein fórn eftir! Á einhvern dularfullan hátt er hann lífgaður við og á úlnlið hans er komin klukka sem telur niður þá 24 klukkutíma sem honum hafa verið gefnir til að ... ja, gera hvað? Um það veit Travis í raun ekkert til að byrja með frekar en áhorfendur. Það eina sem hann veit er að eiginkona hans og sonur eru dáin og fyrir dauða þeirra vill hann hefna, svo og sinn eigin dauða. En hver ber ábyrgð á því að hann var lífgaður við og til hvers ætlast sá af honum? 22:30 Patriots Day (Patriots Day) Mögnuð spennumynd frá 2016 sem byggð er á sönnum atburðum með Mark Wahlberg í aðalhlutverki. Þann 15. apríl 2013 sprungu tvær sprengjur með tólf sekúndna millibili við endalínu maraþonhlaupsins í Boylston-stræti í Boston með þeim afleiðingum að þrír áhorfendur létu lífið og um 264 slösuðust, margir mjög alvarlega. Myndin fjallar um það sem gerðist næst - og næstu daga á eftir. 00:40 The Frighteners (The Frighteners) Þessi skemmtilega hrollvekja eftir Óskarsverðlaunaleikstjórann Peter Jackson, leikstjóra Hringadróttinsþríleiksins, er einstök blanda af hryllingi og svörtu gríni krydduð með góðum slatta af tæknibrellum. Michael J. Fox leikur eins konar draugabana og miðil sem kemst óvænt í hann krappan þegar raðmorðingi frá öðrum tíma lætur til skarar skríða. Þegar illvirkinn ógnar konunni sem draugabananum er kærust mætast stálin stinn. Framleiðandi myndarinnar er Robert Zemeckis. 02:40 24 Hours to Live (24 Hours to Live) Spennumynd frá 2017 með Ethan Hawke. Segja má að CIA-leyniþjónustumaðurinn Travis Conrad hafi fórnað öllu, bæði fjölskyldu sinni og eigin lífi, fyrir ættjörðina. En það er ein fórn eftir! Á einhvern dularfullan hátt er hann lífgaður við og á úlnlið hans er komin klukka sem telur niður þá 24 klukkutíma sem honum hafa verið gefnir til að ... ja, gera hvað? Um það veit Travis í raun ekkert til að byrja með frekar en áhorfendur. Það eina sem hann veit er að eiginkona hans og sonur eru dáin og fyrir dauða þeirra vill hann hefna, svo og sinn eigin dauða. En hver ber ábyrgð á því að hann var lífgaður við og til hvers ætlast sá af honum? Þriðjudagur 02. febrúar 2021 STÖÐ 2 BÍÓ 10:15 Leave No Trace (Leave No Trace) Áhrifamikil mynd frá 2018 með Ben Foster sem leikur Will, fyrrverandi hermann sem þjáist af áfallaröskun (PTSD) og hefur kosið að búa utan samfélags manna ásamt þrettán ára dóttur sinni, Tom. Við það eru yfirvöld í Oregon ekki sátt og ákveða að bregðast við til aðstoðar. Myndin hlaut einróma lof gagnrýnenda. 12:00 Brad's Status (Brad's Status) Gamanmynd frá 2017 með Ben Stiller í hlutverki Brad Sloan sem þótt lifi í sjálfu sér ágætu millistéttarlífi hugsar hann oft til þess hvað hefði getað orðið úr honum ef hann hefði fetað í sömu spor og fjórir af æskuvinum hans sem hefur öllum tekist að verða ríkir. Þegar sonur hans, Troy, segir honum að hann ætli í Harvard-háskóla fær Brad þá hugmynd að kannski geti hann bætt fyrir metnaðarleysi sitt á árum áður í gegnum hann. 13:40 20th Century Woman (20th Century Woman) Frábær kvikmynd frá 2016 sem gerist að mestu í Santa Barbara í Kaliforníu árið 1979. Við kynnumst hér gistihúsaeigandanum Dorothy sem hefur áhyggjur af því að hafa ekki náð að kenna 15 ára syni sínum nægilega vel á lífið og ákveður því að biðja tvær ungar konur að aðstoða sig við það á meðan hún sjálf kannar grundvöllinn að sambandi við einn af leigjendum sínum, William. 15:35 Leave No Trace (Leave No Trace) Áhrifamikil mynd frá 2018 með Ben Foster sem leikur Will, fyrrverandi hermann sem þjáist af áfallaröskun (PTSD) og hefur kosið að búa utan samfélags manna ásamt þrettán ára dóttur sinni, Tom. Við það eru yfirvöld í Oregon ekki sátt og ákveða að bregðast við til aðstoðar. Myndin hlaut einróma lof gagnrýnenda. 17:20 Brad's Status (Brad's Status) Gamanmynd frá 2017 með Ben Stiller í hlutverki Brad Sloan sem þótt lifi í sjálfu sér ágætu millistéttarlífi hugsar hann oft til þess hvað hefði getað orðið úr honum ef hann hefði fetað í sömu spor og fjórir af æskuvinum hans sem hefur öllum tekist að verða ríkir. Þegar sonur hans, Troy, segir honum að hann ætli í Harvard-háskóla fær Brad þá hugmynd að kannski geti hann bætt fyrir metnaðarleysi sitt á árum áður í gegnum hann. 19:00 20th Century Woman (20th Century Woman) Frábær kvikmynd frá 2016 sem gerist að mestu í Santa Barbara í Kaliforníu árið 1979. Við kynnumst hér gistihúsaeigandanum Dorothy sem hefur áhyggjur af því að hafa ekki náð að kenna 15 ára syni sínum nægilega vel á lífið og ákveður því að biðja tvær ungar konur að aðstoða sig við það á meðan hún sjálf kannar grundvöllinn að sambandi við einn af leigjendum sínum, William. 21:00 You Were Never Really Here (You Were Never Really Here) Hörkuspennandi mynd frá 2017 með Joaquin Phoenix. Þegar fyrrverandi sérsveitar- og FBI-manninum Joe er falið að hafa uppi á ungri stúlku sem seld hefur verið mansali á vændishús í New York kemst hann brátt að því að björgun hennar gæti kostað hann allt, jafnvel lífið. 22:25 Nasty Baby (Nasty Baby) Dramatísk mynd frá 2015. Freddy og Mo eru hommapar, sem er að reyna að eignast barn með hjálp vinkonu sinnar, Polly en þær ákvarðanir sem þau taka á þessari vegferð hafa afdrifaríkar afleiðingar. 00:05 Upgrade (Upgrade) Spennytryllir frá 2018. Myndin gerist í nálægri framtíð þar sem tæknin stjórnar nær öllu í mannlegu lífi. En þegar líf Grey, sem þolir ekki tölvur og tækni, fer allt á annan endann, þá er eina von hans sú að tilraunatölvan Stem reddi málunum. 01:45 You Were Never Really Here (You Were Never Really Here) Hörkuspennandi mynd frá 2017 með Joaquin Phoenix. Þegar fyrrverandi sérsveitar- og FBI-manninum Joe er falið að hafa uppi á ungri stúlku sem seld hefur verið mansali á vændishús í New York kemst hann brátt að því að björgun hennar gæti kostað hann allt, jafnvel lífið. Miðvikudagur 03. febrúar 2021 STÖÐ 2 BÍÓ 10:25 Mark Felt (Mark Felt) Innbrotið í höfuðstöðvar demókrata í Watergate-byggingunni í Washington í júní árið 1972 hefði sennilega ekki leitt til afsagnar Nixons forseta Bandaríkjanna ef FBI-maðurinn Mark Felt hefði ekki ákveðið að gerast leynilegur uppljóstrari blaðamannanna Bobs Woodward og Carls Bernstein hjá Washington Post, en þeir áttu mestan þátt í að fletta ofan af sannleika málsins. Um leið og Mark ákvað að hafa samband við þá Bob og Carl var hann auðvitað að leggja sjálfan sig í stórhættu enda varð flestum ljóst að blaðamennirnir nutu aðstoðar einhvers innan stjórn- og rannsóknarkerfisins sem hafði aðgang að leynilegum upplýsingum. Hve lengi gat hann leynst? 12:05 Housesitter (Housesitter) Davis reisir draumahúsið sitt og býður Becky það sem brúðargjöf. En vandamálið er að Becky neitar boðorði hans. Davis kynnist hinni undarlegu Gwen á meðan hann er enn í sárum og ekki reiðubúinn að hefja nýtt samband. Gwen er hins vegar mjög hrifinn af Davis og draumahúsinu hans og ákveður að koma sér fyrir í húsinu án þess að Davis viti af. 13:45 The Space Between Us (The Space Between Us) Áhrifamikil mynd frá 2017 með Gary Oldman og Asa Butterfield í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um fyrsta einstaklinginn sem fæðist á Mars og ferðast svo til Jarðar til að finna sinn stað í heiminum. 15:40 Mark Felt (Mark Felt) Innbrotið í höfuðstöðvar demókrata í Watergate-byggingunni í Washington í júní árið 1972 hefði sennilega ekki leitt til afsagnar Nixons forseta Bandaríkjanna ef FBI-maðurinn Mark Felt hefði ekki ákveðið að gerast leynilegur uppljóstrari blaðamannanna Bobs Woodward og Carls Bernstein hjá Washington Post, en þeir áttu mestan þátt í að fletta ofan af sannleika málsins. Um leið og Mark ákvað að hafa samband við þá Bob og Carl var hann auðvitað að leggja sjálfan sig í stórhættu enda varð flestum ljóst að blaðamennirnir nutu aðstoðar einhvers innan stjórn- og rannsóknarkerfisins sem hafði aðgang að leynilegum upplýsingum. Hve lengi gat hann leynst? 17:20 Housesitter (Housesitter) Davis reisir draumahúsið sitt og býður Becky það sem brúðargjöf. En vandamálið er að Becky neitar boðorði hans. Davis kynnist hinni undarlegu Gwen á meðan hann er enn í sárum og ekki reiðubúinn að hefja nýtt samband. Gwen er hins vegar mjög hrifinn af Davis og draumahúsinu hans og ákveður að koma sér fyrir í húsinu án þess að Davis viti af. 19:00 The Space Between Us (The Space Between Us) Áhrifamikil mynd frá 2017 með Gary Oldman og Asa Butterfield í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um fyrsta einstaklinginn sem fæðist á Mars og ferðast svo til Jarðar til að finna sinn stað í heiminum. 21:00 The Zookeeper's Wife (The Zookeeper's Wife) Áhrifamikil mynd frá 2017 sem byggð á á sannri sögu Zabinski-hjónanna sem ráku dýragarðinn í Varsjá þegar Þjóðverjar hertóku landið árið 1939 og hófu þar með síðari heimsstyrjöldina. Af ótrúlegu hugrekki og útsjónarsemi tókst hjónunum að breyta bæði dýragarðinum og heimili sínu í felustað fyrir gyðinga, beint fyrir framan nefið á hernámsliðinu sem hefði að öllum líkindum tekið hjónin af lífi ef upp um þau hefði komist. 23:00 How to Talk to Girls at Parties (How to Talk to Girls at Parties) Gamansöm vísindaskáldsaga frá 2017 með Elle Fanning og Alex Sharp í aðahlutverkum. Eftir að hafa skemmt sér dável á rokk- og pönktónleikum í Croydon-hverfi Lundúna rekast þrír félagar á samkvæmi í heimahúsi þar sem gestirnir eru geimverur í mannslíkömum. Þegar einn þeirra, Enn, verður yfir sig hrifinn af einni geimverunni hefst atburðarás sem hann hefði aldrei getað séð fyrir. Með önnur hlutverk fara Nicole Kidman og Matt Lucas. 00:40 Blumhouse's Truth or Dare (Blumhouse's Truth or Dare) Hrollvekja frá 2018. Þegar vinir fara í leikinn sannleikann eða kontór, fer allt á annan veg en upphaflega var ætlað, þegar einhver fer að refsa þátttakendum, og dauðinn er á næsta leiti. 02:20 The Zookeeper's Wife (The Zookeeper's Wife) Áhrifamikil mynd frá 2017 sem byggð á á sannri sögu Zabinski-hjónanna sem ráku dýragarðinn í Varsjá þegar Þjóðverjar hertóku landið árið 1939 og hófu þar með síðari heimsstyrjöldina. Af ótrúlegu hugrekki og útsjónarsemi tókst hjónunum að breyta bæði dýragarðinum og heimili sínu í felustað fyrir gyðinga, beint fyrir framan nefið á hernámsliðinu sem hefði að öllum líkindum tekið hjónin af lífi ef upp um þau hefði komist. Fimmtudagur 04. febrúar 2021 STÖÐ 2 BÍÓ 09:35 Great Expectations (Great Expectations) Nútímaútgáfa á klassískri sögu Charles Dickens. Finn og Estella sem léku sér saman sem börn hittast að nýju áratug síðar þegar Finn er við listnám í New York. Þau stíga í vænginn hvort við annað en eru hrædd við að stíga skrefið til fulls. 11:20 Two Brothers (Two Brothers) Dramatísk fjölskyldumynd með Guy Pearce í aðalhlutverki. Tvíburatígrar eru aðskildir sem hvolpar en þegar leiðir þeirra liggja saman aftur mörgum árum seinna eru þeir óvinir sem neyddir eru til að berjast hvor við annan. 13:05 Lorenzo's Oil (Lorenzo's Oil) Sannsöguleg mynd um Odone hjónin sem uppgötva að sonur þeirra er haldinn sjaldgæfum sjúkdomi sem sagður er ólæknandi. Þau neita hins vegar að sætta sig við orð læknanna og berjast fyrir lífi sonar síns. 15:15 Great Expectations (Great Expectations) Nútímaútgáfa á klassískri sögu Charles Dickens. Finn og Estella sem léku sér saman sem börn hittast að nýju áratug síðar þegar Finn er við listnám í New York. Þau stíga í vænginn hvort við annað en eru hrædd við að stíga skrefið til fulls. 17:05 Two Brothers (Two Brothers) Dramatísk fjölskyldumynd með Guy Pearce í aðalhlutverki. Tvíburatígrar eru aðskildir sem hvolpar en þegar leiðir þeirra liggja saman aftur mörgum árum seinna eru þeir óvinir sem neyddir eru til að berjast hvor við annan. 18:45 Lorenzo's Oil (Lorenzo's Oil) Sannsöguleg mynd um Odone hjónin sem uppgötva að sonur þeirra er haldinn sjaldgæfum sjúkdomi sem sagður er ólæknandi. Þau neita hins vegar að sætta sig við orð læknanna og berjast fyrir lífi sonar síns. 21:00 The Lost City of Z (The Lost City of Z) Spennumynd frá 2010 með Charlie Hunnam, Robert Pattinson, Sienna Miller og Tom Holland. Myndin segir ótrúlega sögu breska landkönnuðarins Percy Fawcett, sem fór inn í Amazon frumskóginn í byrjun 20. aldarinnar og finnur þar merki um áður óþekkta menningu. Þó að hann hafi þurft að þola háð og spott vísindasamfélagsins, sem skilgreindi frumstæða ættbálka sem villimenn, þá fór Fawcett ítrekað á svæðið til að afla sönnunargagna, þar til hann hvarf með dularfullum hætti árið 1925. 23:15 The Skeleton Key (The Skeleton Key) Hrollvekjandi spennumynd með Kate Hudson. Hún leikur þar heimilishjálp sem sér um aldraðan sjúkling sem býr einn í stóru og dularfullu húsi. Fyrr en varir kemst hún að því að ekki er allt sem sýnist við þetta draugalega hús og henni fer að finnast eins og hún sé ofsótt af illum öflum sem tengjast svartagaldri. 00:55 Death Wish (Death Wish) Spennytryllir frá 2017 með Bruce Willis í aðalhlutverki. Eftir að grímuklæddir innbrotsþjófar myrða eiginkonu læknisins Pauls Kersey og stórslasa dóttur hans ... og lögreglan segist ekkert geta gert vegna skorts á vísbendingum, ákveður Paul að taka málin í eigin hendur, finna morðingjana og refsa þeim sjálfur með miskunnarlausum dauðadómi og aftöku. 02:40 The Lost City of Z (The Lost City of Z) Spennumynd frá 2010 með Charlie Hunnam, Robert Pattinson, Sienna Miller og Tom Holland. Myndin segir ótrúlega sögu breska landkönnuðarins Percy Fawcett, sem fór inn í Amazon frumskóginn í byrjun 20. aldarinnar og finnur þar merki um áður óþekkta menningu. Þó að hann hafi þurft að þola háð og spott vísindasamfélagsins, sem skilgreindi frumstæða ættbálka sem villimenn, þá fór Fawcett ítrekað á svæðið til að afla sönnunargagna, þar til hann hvarf með dularfullum hætti árið 1925. Föstudagur 05. febrúar 2021 STÖÐ 2 BÍÓ 10:10 In Her Shoes (In Her Shoes) Rómantísk gamanmynd með þeim Cameron Diaz og Tony Collette í aðalhlutverkum. Maggie (Diaz) er stjórnlaus partístelpa sem veldur eldri systur sinni stöðugum vandræðum. Rose (Collette) er framakona sem er alltaf pottþétt en á í stökustu vandræðum með hitt kynið. Þegar Maggie flytur inn á Rose líður ekki á löngu þar til allt fer í háaloft. 12:20 Ace Ventura: Pet Detective (Ace Ventura: Pet Detective) Bráðskemmtileg gamanmynd frá 1994 með Jim Carrey og Courtney Cox. Ace Ventura er sá langbesti í sínu fagi. Reyndar stafar það af því að hann er sá eini sem starfar í þessu fagi. Hann er gæludýralögga og fæst nú við eitt erfiðasta mál allra tíma; að finna lukkudýr Miami Dolphins ruðningsliðsins sem hefur verið stolið. Hann leggur allt undir og nú mega bæði Hercule Poirot og Sherlock Holmes fara að vara sig. 13:40 The Decendants (The Descendants) Áhrifamikil Óskarsverðlaunamynd með George Clooney í aðalhlutverki og fjallar um innfæddan Hawaii-búa, Matt, sem býr á búgarði sínum með dætrum sínum og eiginkonu. Skyndilega slasast eiginkonan svo alvarlega að hún leggst í dá og litlar líkur eru að hún muni ná sér. Matt þarf að takast á við lífið á nýjan hátt en fær svo annað áfall þegar í ljós að konan hans var ekki öll þar sem hún var séð. 15:35 In Her Shoes (In Her Shoes) Rómantísk gamanmynd með þeim Cameron Diaz og Tony Collette í aðalhlutverkum. Maggie (Diaz) er stjórnlaus partístelpa sem veldur eldri systur sinni stöðugum vandræðum. Rose (Collette) er framakona sem er alltaf pottþétt en á í stökustu vandræðum með hitt kynið. Þegar Maggie flytur inn á Rose líður ekki á löngu þar til allt fer í háaloft. 17:40 Ace Ventura: Pet Detective (Ace Ventura: Pet Detective) Bráðskemmtileg gamanmynd frá 1994 með Jim Carrey og Courtney Cox. Ace Ventura er sá langbesti í sínu fagi. Reyndar stafar það af því að hann er sá eini sem starfar í þessu fagi. Hann er gæludýralögga og fæst nú við eitt erfiðasta mál allra tíma; að finna lukkudýr Miami Dolphins ruðningsliðsins sem hefur verið stolið. Hann leggur allt undir og nú mega bæði Hercule Poirot og Sherlock Holmes fara að vara sig. 19:05 The Decendants (The Descendants) Áhrifamikil Óskarsverðlaunamynd með George Clooney í aðalhlutverki og fjallar um innfæddan Hawaii-búa, Matt, sem býr á búgarði sínum með dætrum sínum og eiginkonu. Skyndilega slasast eiginkonan svo alvarlega að hún leggst í dá og litlar líkur eru að hún muni ná sér. Matt þarf að takast á við lífið á nýjan hátt en fær svo annað áfall þegar í ljós að konan hans var ekki öll þar sem hún var séð. 21:00 Inherit the Viper (Inherit the Viper) Glæpsamlegur spennutryllir frá 2019 með Josh Hartnett, Owen Teague og Margaritu Levieva í aðalhlutverkum. Sala ópíóðalyfja er það eina sem systkynin, Kip og Josie, hafa til að sjá fyrir sér og sínum. En þegar viðskipti enda illa einn daginn segir Kip þetta nóg komið og vill hætta í bransanum. Þessi tilraun hans til að yfirgefa dópheiminn verður til þess að stofna lífi Kip, Josie og yngri bróður þeirra Boots í mikla hættu. 22:20 Hustlers (Hustlers) Glæpamynd frá 2019 með gamansömu ívafi þar sem Jennifer Lopez, Constance Wu og Julia Stiles fara á kostum ásamt Cardi B sem á einnig tónlist í myndinni. Hustlers fjallar um nokkrar konur sem dönsuðu á háklassa súlustöðum í New York á árunum eftir aldamótin síðustu og löðuðu m.a. að sér karlmenn sem unnu á Wall Street og óðu margir hverjir í peningum á þeim tíma. En svo kom hrunið! 00:10 21 Grams (21 Grams) Einstaklega vel leiki og áhrifarík verðlaunakvikmynd með Óskarsverðlaunaleikkurunum Sean Penn og Benicio Del Toro. Myndin segir átakanlega sögu ekkju sem kynnist einkar hjálpsömum og góðhjörtuðum manni sem hún kemst síðar að að er hjartaþegi og fékk hjarta látins mannsins hennar. 02:10 Inherit the Viper (Inherit the Viper) Glæpsamlegur spennutryllir frá 2019 með Josh Hartnett, Owen Teague og Margaritu Levieva í aðalhlutverkum. Sala ópíóðalyfja er það eina sem systkynin, Kip og Josie, hafa til að sjá fyrir sér og sínum. En þegar viðskipti enda illa einn daginn segir Kip þetta nóg komið og vill hætta í bransanum. Þessi tilraun hans til að yfirgefa dópheiminn verður til þess að stofna lífi Kip, Josie og yngri bróður þeirra Boots í mikla hættu. Laugardagur 06. febrúar 2021 STÖÐ 2 BÍÓ 10:35 Wolves (Wolves) Kvikmynd frá 2016 sem fjallar um Anthony fyrirliða skólaliðsins í körfubolta og hefur vegna hæfileika sinna góða von um að fá skólastyrk frá Cornell-háskólanum. En það er ekki allt sem sýnist. Þótt Anthony virðist utan frá séð ganga allt í haginn glímir hann við erfitt vandamál heima hjá sér því drykkfelldur faðir hans hefur sem komið hefur sér í miklar skuldir vegna spila- og veðmálafíknar. Þegar lið Anthonys, Wolves, kemst langt í skólakeppninni sér Lee í því tækifæri til að vinna háa upphæð en til þess þarf hann að fá Anthony til að hafa rangt við. Og þá reynir á hinn unga mann. 12:25 The Mercy (The Mercy) Hér er mögnuð mynd byggð á sannri sögu með Colin Firth og Rachel Weisz. Myndin fjallar um Donald Crowhurst, áhugamanns í siglingum, sem keppti árið 1968 í Sunday Times Golden Race keppninni, í þeirri von að verða fyrsti maðurinn í sögunni til að sigla hringinn í kringum hnöttinn án þess að stoppa á leiðinni. Áhættan sem hann tók var mikil, báturinn ókláraður, vinnan í uppnámi og hann átti á hættu á að missa heimili sitt. Heima beið fjölskyldan milli vonar og ótta. 14:00 October Sky (October Sky) Kolanáman bíður Homers Hickams eins og margra ungra manna í námubænum Coalwood. Líf hans tekur stakkaskiptum þegar hann sér gervihnettinum Spútnik skotið út í geim. Hann einsetur sér að gera heimasmíðaða geimflaug. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum. 15:45 Wolves (Wolves) Kvikmynd frá 2016 sem fjallar um Anthony fyrirliða skólaliðsins í körfubolta og hefur vegna hæfileika sinna góða von um að fá skólastyrk frá Cornell-háskólanum. En það er ekki allt sem sýnist. Þótt Anthony virðist utan frá séð ganga allt í haginn glímir hann við erfitt vandamál heima hjá sér því drykkfelldur faðir hans hefur sem komið hefur sér í miklar skuldir vegna spila- og veðmálafíknar. Þegar lið Anthonys, Wolves, kemst langt í skólakeppninni sér Lee í því tækifæri til að vinna háa upphæð en til þess þarf hann að fá Anthony til að hafa rangt við. Og þá reynir á hinn unga mann. 17:35 The Mercy (The Mercy) Hér er mögnuð mynd byggð á sannri sögu með Colin Firth og Rachel Weisz. Myndin fjallar um Donald Crowhurst, áhugamanns í siglingum, sem keppti árið 1968 í Sunday Times Golden Race keppninni, í þeirri von að verða fyrsti maðurinn í sögunni til að sigla hringinn í kringum hnöttinn án þess að stoppa á leiðinni. Áhættan sem hann tók var mikil, báturinn ókláraður, vinnan í uppnámi og hann átti á hættu á að missa heimili sitt. Heima beið fjölskyldan milli vonar og ótta. 19:10 October Sky (October Sky) Kolanáman bíður Homers Hickams eins og margra ungra manna í námubænum Coalwood. Líf hans tekur stakkaskiptum þegar hann sér gervihnettinum Spútnik skotið út í geim. Hann einsetur sér að gera heimasmíðaða geimflaug. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum. 21:00 Downhill (Downhill) Julia Louis-Dreyfus og Will Ferrel eru í aðalhlutverkum í þessari dramatísku gamanmynd frá 2020 sem kemur með nýtt tvist á hamfaramyndir. Hjón sem eru í skíðaferðalagi í Ölpunum ásamt börnum sínum, þurfa að endurskoða líf sitt og samband, þegar þau lenda í snjóflóði. Viðbrögð eiginmannsins við snjóflóðinu vekja upp spurningar og spennu í sambandandinu. 22:25 Line of Duty (Line of Duty) Spennutryllir frá 2019 með Aaron Eckhart, Ben McKenzie og Giancarlo Esposito í aðalhlutverkum. Frank Penny, lögregluþjónn, sem fallið hefur í ónáð, á í kapphlaupi við klukkuna við að finna fórnarlamb mannræningja, eftir að hann drepur óvart mannræningjann. Fórnarlambið er 11 ára dóttir lögreglustjórans og Penny vonast til að tilraunir hans muni rétta hlut hans gagnvart lögreglustjóranum. Hann fær hjálp frá vídeóbloggaranum Ava Brook, sem fylgist með hverju skrefi hans. 00:00 My Friend Dahmer (My Friend Dahmer) Sannsöguleg mynd um unglingsár fjöldamorðingjans Jeffreys Dahmer, Dahmer (1960-1994) var einn alræmdasti fjöldamorðingi í sögu Bandaríkjanna en hann var dæmdur í margfalt lífstíðarfangelsi árið 1992. Myndin gerist hins vegar á árunum 1974-1978 þegar Jeffrey sótti Revere-framhaldsskólann í bænum Bath í Ohioríki og lýsir á eins sannferðugan hátt og nokkur kostur var aðstæðum hans og atferli á þeim árum, allt þar til hann framdi sitt fyrsta morð. 01:45 Downhill (Downhill) Julia Louis-Dreyfus og Will Ferrel eru í aðalhlutverkum í þessari dramatísku gamanmynd frá 2020 sem kemur með nýtt tvist á hamfaramyndir. Hjón sem eru í skíðaferðalagi í Ölpunum ásamt börnum sínum, þurfa að endurskoða líf sitt og samband, þegar þau lenda í snjóflóði. Viðbrögð eiginmannsins við snjóflóðinu vekja upp spurningar og spennu í sambandandinu. Sunnudagur 07. febrúar 2021 STÖÐ 2 BÍÓ 10:10 Every Day (Every Day) Rómantísk mynd frá 2018 sem segir frá hinni 16 ára gömlu Rhiannon sem verður ástfangin af persónu - eða sál - sem vaknar á hverjum degi í öðrum líkama en hún var í í gær. Sálin sem um ræðir og flakkar á milli líkama á 24 klukkustunda fresti nefnist einfaldlega A. Hún á sínar eigin minningar en um leið og hún yfirtekur nýjan líkama tengist hún um leið við allar minningar þess sem á hann þannig að aðstæður hans - eða hennar - koma aldrei á óvart. 11:45 First Man (First Man) Mögnuð mynd frá 2018 með Ryan Gosling og Claire Foy. Sannsöguleg mynd um líf geimfarans Neil Armstrong sem fyrstur steig fæti á tunglið, en myndin gerist í aðdraganda geimferðarinnar, 1961 -1969. Fjallað er um fórnirnar sem þurfti að færa í þessari hættulegustu ferð í sögu geimferðanna. 14:00 Dodgeball: A True Underdog Story (Dodgeball: A True Underdog Story) Óborganleg gamanmynd með Ben Stiller og Vince Vaughn. Hér er gert stólpagrín að íþróttamyndum þar sem nýja æðið er skotbolti - íþrótt fyrir þá sem ekkert kunna í íþróttum. Vaughn og Stiller leika erkifjendur og samkeppnisaðila. Vaughn er hálfgerður tapari sem setur saman skotboltalið og mætir í æsilegri keppni íþróttafríkinni og kaupsýslumanninum sjálfumglaða White Goodman, með kostulegri útkomu. 15:35 Every Day (Every Day) Rómantísk mynd frá 2018 sem segir frá hinni 16 ára gömlu Rhiannon sem verður ástfangin af persónu - eða sál - sem vaknar á hverjum degi í öðrum líkama en hún var í í gær. Sálin sem um ræðir og flakkar á milli líkama á 24 klukkustunda fresti nefnist einfaldlega A. Hún á sínar eigin minningar en um leið og hún yfirtekur nýjan líkama tengist hún um leið við allar minningar þess sem á hann þannig að aðstæður hans - eða hennar - koma aldrei á óvart. 17:10 First Man (First Man) Mögnuð mynd frá 2018 með Ryan Gosling og Claire Foy. Sannsöguleg mynd um líf geimfarans Neil Armstrong sem fyrstur steig fæti á tunglið, en myndin gerist í aðdraganda geimferðarinnar, 1961 -1969. Fjallað er um fórnirnar sem þurfti að færa í þessari hættulegustu ferð í sögu geimferðanna. 19:25 Dodgeball: A True Underdog Story (Dodgeball: A True Underdog Story) Óborganleg gamanmynd með Ben Stiller og Vince Vaughn. Hér er gert stólpagrín að íþróttamyndum þar sem nýja æðið er skotbolti - íþrótt fyrir þá sem ekkert kunna í íþróttum. Vaughn og Stiller leika erkifjendur og samkeppnisaðila. Vaughn er hálfgerður tapari sem setur saman skotboltalið og mætir í æsilegri keppni íþróttafríkinni og kaupsýslumanninum sjálfumglaða White Goodman, með kostulegri útkomu. 21:00 Superfly (Superfly) Spennumynd um ungan eiturlyfjasala sem hefur grætt á tá og fingri en er búinn að fá nóg af bransanum og ákveður að draga sig í hlé eftir einn síðasta díl. Ávinningurinn er mikill og sömuleiðis hættan því hann þarf að eiga við hættulega keppinauta og lögreglan er aldrei langt undan. 22:50 The Beach (The Beach) Frábær mynd frá þríeykinu sem stóð að Shallow Grave og Trainspotting. Richard er ungur maður sem er búinn að fá nóg af yfirborðslegri fjöldamenningunni og leitar því á nýjar slóðir. Á vegi hans verður lífsreyndur maður sem teiknar fyrir hann kort af paradísareyju. Richard telur tvo ferðalanga á að slást í för með sér til eyjunnar fyrirheitnu sem í fyrstu stendur undir væntingum. Undir niðri leynast þó skuggahliðar mannlegs eðlis og brátt breytist fagur draumur í hreina martröð. 00:50 Submergence (Submergence) Rómantísk spennumynd frá 2017 með James McAvoy og Alicia Vikander. John Moore er skoskur útsendari bresku leyniþjónustunnar sem hefur verið tekinn höndum af sómölskum jihadistum og bíður nú örlaga sinna í gluggalausum klefa. Á sama tíma er djúpsjávarljósmyndarinn Danielle Flinders á leiðinni niður á botn Grænlandshafs til að taka myndir. Á þessari örlagastundu í lífi þeirra beggja sameinast hugur þeirra í upprifjun. 02:35 Superfly (Superfly) Spennumynd um ungan eiturlyfjasala sem hefur grætt á tá og fingri en er búinn að fá nóg af bransanum og ákveður að draga sig í hlé eftir einn síðasta díl. Ávinningurinn er mikill og sömuleiðis hættan því hann þarf að eiga við hættulega keppinauta og lögreglan er aldrei langt undan. Mánudagur 08. febrúar 2021 STÖÐ 2 BÍÓ 09:10 3 Generations (3 Generations) Vönduð mynd frá 2015 með Naomi Watts, Susan Sarandon og Elle Fanning. Ray er strákur í kvenmannslíkama sem er að undirbúa kynskiptingu þegar þess er krafist að hann fái samþykki föður síns, en hann hefur Ray ekki séð frá barnsaldri og þekkir ekki neitt. Þegar faðirinn neitar að skrifa undir neyðist Ray til að fara og sannfæra hann í eigin persónu. 10:40 Daphne & Velma (Daphne & Velma) Stórskemmtileg mynd um tvo meðlimi The Mistery Inc. hópsins en þegar dularfullir atburðir fara að eiga sér stað í skólanum þeirra ákveða þær að leysa málin á eigin spýtur. Í kjölfarið lenda þær í ótal ævintýrum. 11:55 Titanic (Titanic ) Stórmynd James Camerons í öllu sínu veldi. Saga um ást, hugrekki, trú og fórnir sem hlaut alls 11 Óskarsverðlaun. Í aðalhlutverkum eru Leonardo DiCaprio, Kate Winslet og Billy Zane. 15:05 3 Generations (3 Generations) Vönduð mynd frá 2015 með Naomi Watts, Susan Sarandon og Elle Fanning. Ray er strákur í kvenmannslíkama sem er að undirbúa kynskiptingu þegar þess er krafist að hann fái samþykki föður síns, en hann hefur Ray ekki séð frá barnsaldri og þekkir ekki neitt. Þegar faðirinn neitar að skrifa undir neyðist Ray til að fara og sannfæra hann í eigin persónu. 16:35 Daphne & Velma (Daphne & Velma) Stórskemmtileg mynd um tvo meðlimi The Mistery Inc. hópsins en þegar dularfullir atburðir fara að eiga sér stað í skólanum þeirra ákveða þær að leysa málin á eigin spýtur. Í kjölfarið lenda þær í ótal ævintýrum. 17:50 Titanic (Titanic ) Stórmynd James Camerons í öllu sínu veldi. Saga um ást, hugrekki, trú og fórnir sem hlaut alls 11 Óskarsverðlaun. Í aðalhlutverkum eru Leonardo DiCaprio, Kate Winslet og Billy Zane. 21:00 Death of Stalin (Death of Stalin) Gamanmynd frá 2018 með einvala liði leikara. Einn alræmdasti harðstjóri sögunnar, Jósef Stalín, lést 5. mars árið 1953 eftir að hafa fengið heilablóðfall fjórum dögum fyrr. Þar sem hann hafði ekki skilið eftir nein fyrirmæli um arftaka sinn hófst þá þegar alveg makalaust valdatafl hæst settu mannanna í stjórn hans í Kreml sem hér er gert stólpagrín að. 22:40 The Girl With All the Gifts (The Girl With All the Gifts) Hrollvekja frá 2016. Í ekki svo fjarlægri framtíð hefur sveppasýking valdið því að stærsti hluti manna hefur breyst í blóðþyrsta uppvakninga sem eira engum - nema einni. Hér segir frá ferðalagi kennara, vísindakonu og tveggja hermanna frá afskekktri bækistöð hersins til aðalstöðvanna í Lundúnum. Með þeim í för er ung stúlka, hin bráðgáfaða Melanie, sem er enn mannleg en smituð af sveppnum sem veldur uppvakningaplágunni. Af þeim sökum ráðast uppvakningarnir ekki á hana og um leið gæti hún verið lykillinn að lækningu. Vandamálið er að Melanie getur hvenær sem er breyst í uppvakning og þá er voðinn vís. 00:30 Face of an Angel (Face of an Angel) Dramatísk mynd frá 2014 með stórgóðum leikurum. Hér segir frá blaðamanni og kvikmyndagerðarmanni þar sem þeir rannsaka alræmt morðmál. Myndin er byggð á sannri sögu af bandarískum nema, Amanda Fox, sem sökuð var um morð á Ítalíu. Amanda hélt fram sakleysi sínu en kom engum vörnum við þegar hún var dæmd í 26 ára fangelsi fyrir morðið. 02:10 Death of Stalin (Death of Stalin) Gamanmynd frá 2018 með einvala liði leikara. Einn alræmdasti harðstjóri sögunnar, Jósef Stalín, lést 5. mars árið 1953 eftir að hafa fengið heilablóðfall fjórum dögum fyrr. Þar sem hann hafði ekki skilið eftir nein fyrirmæli um arftaka sinn hófst þá þegar alveg makalaust valdatafl hæst settu mannanna í stjórn hans í Kreml sem hér er gert stólpagrín að. Þriðjudagur 09. febrúar 2021 STÖÐ 2 BÍÓ 10:15 The Golden Compass (The Golden Compass) Mögnuð ævintýramynd og sú fyrsta í þríleik sem byggður er á metsölubókum eftir höfundinn Philip Pullman með Nicole Kidman og Daniel Craig í aðalhlutverkum. Myndin gerist ævintýraheimi sem er þó hliðstæður okkar og fjallar um Lyru sem leggur upp í björgunarleiðangur til norðurpólssins til að bjarga vini sínum og hópi barna sem var numin á brott til þess að vera tilraunadýr í skelfilegri tilraun mannræningjanna. 12:05 Almost Friends (Almost Friends) Charlie er 25 ára maður sem býr enn í foreldrahúsum en hefur svo gott sem gersamlega misst sjónar á markmiðum sínum, ef þau voru þá einhver til að byrja með. Charlie hefur ýmislegt til brunns að bera, er til dæmis góður kokkur, en virðist algjörlega metnaðarlaus hvað framtíðinni viðkemur og vinnur fyrir sér í miðasölu í kvikmyndahúsi. Dag einn kynnist hann hinni heillandi Amber sem virðist að sumu leyti endurgjalda áhuga hans. Áður en varir er Charlie orðinn ástfanginn upp fyrir haus en það er tvennt sem stendur í vegi hans: Hans eigin óákveðni og stefnuleysi, og sú staðreynd að Amber er á föstu 13:45 Secret Life of Walter Mitty (Secret Life of Walter Mitty) Ævintýraleg gamanmynd frá 2014 með Ben Stiller sem er bæði leikstjóri myndarinnar og fer með aðalhlutverkið. Myndin er endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1947. Myndin er byggð á smásögu bandaríska rithöfundarins og húmoristans James Thurber sem birtist fyrst í tímaritinu The New Yorker árið 1939. Sagan hefur allar götur síðan verið í hávegum höfð í bandarískum bókmenntum og er í dag flokkuð til meistaraverka. Þetta er sagan um hinn kurteisa en feimna Walter Mitty sem er vægast sagt dálítið utangátta í lífinu og litinn hornauga af ýmsum sem umgangast hann dags daglega. Walter vinnur á ljósmyndadeild tímaritsins Life, en á það til að flýja hinn hversdagslega raunveruleika inn í dagdrauma þar sem hann er hetjan sem allt getur. Þegar tilkynnt er að leggja eigi tímaritið niður og segja öllu starfsfólkinu upp ákveður Walter að gera eitthvað nýtt og heldur í ferðalag út í heim. Það ferðalag á eftir að verða skrítnara og viðburðaríkara en nokkrir af dagdraumum hans ... 15:35 The Golden Compass (The Golden Compass) Mögnuð ævintýramynd og sú fyrsta í þríleik sem byggður er á metsölubókum eftir höfundinn Philip Pullman með Nicole Kidman og Daniel Craig í aðalhlutverkum. Myndin gerist ævintýraheimi sem er þó hliðstæður okkar og fjallar um Lyru sem leggur upp í björgunarleiðangur til norðurpólssins til að bjarga vini sínum og hópi barna sem var numin á brott til þess að vera tilraunadýr í skelfilegri tilraun mannræningjanna. 17:25 Almost Friends (Almost Friends) Charlie er 25 ára maður sem býr enn í foreldrahúsum en hefur svo gott sem gersamlega misst sjónar á markmiðum sínum, ef þau voru þá einhver til að byrja með. Charlie hefur ýmislegt til brunns að bera, er til dæmis góður kokkur, en virðist algjörlega metnaðarlaus hvað framtíðinni viðkemur og vinnur fyrir sér í miðasölu í kvikmyndahúsi. Dag einn kynnist hann hinni heillandi Amber sem virðist að sumu leyti endurgjalda áhuga hans. Áður en varir er Charlie orðinn ástfanginn upp fyrir haus en það er tvennt sem stendur í vegi hans: Hans eigin óákveðni og stefnuleysi, og sú staðreynd að Amber er á föstu 19:05 Secret Life of Walter Mitty (Secret Life of Walter Mitty) Ævintýraleg gamanmynd frá 2014 með Ben Stiller sem er bæði leikstjóri myndarinnar og fer með aðalhlutverkið. Myndin er endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1947. Myndin er byggð á smásögu bandaríska rithöfundarins og húmoristans James Thurber sem birtist fyrst í tímaritinu The New Yorker árið 1939. Sagan hefur allar götur síðan verið í hávegum höfð í bandarískum bókmenntum og er í dag flokkuð til meistaraverka. Þetta er sagan um hinn kurteisa en feimna Walter Mitty sem er vægast sagt dálítið utangátta í lífinu og litinn hornauga af ýmsum sem umgangast hann dags daglega. Walter vinnur á ljósmyndadeild tímaritsins Life, en á það til að flýja hinn hversdagslega raunveruleika inn í dagdrauma þar sem hann er hetjan sem allt getur. Þegar tilkynnt er að leggja eigi tímaritið niður og segja öllu starfsfólkinu upp ákveður Walter að gera eitthvað nýtt og heldur í ferðalag út í heim. Það ferðalag á eftir að verða skrítnara og viðburðaríkara en nokkrir af dagdraumum hans ... 21:00 The Equalizer (The Equalizer 2) Spennumynd frá 2018 með Denzel Washington. Robert McCall fékk á sínum tíma nóg af starfi sínu í sérsveit lögreglunnar þar sem hann eignaðist marga óvini enda duglegur við að koma glæpamönnum á bak við lás og slá. Hann ákvað því einn daginn að setja sinn eigin dauða á svið og hefja nýtt líf undir dulnefni í Boston þar sem enginn kannaðist við hann. Þegar glæpamenn rússnesku mafíunnar byrja að gera sig breiða í borginni fer McCall þó að renna blóðið til skyldunnar og eftir að þeir misþyrma ungri vinkonu hans illa ákveður hann að grípa til sinna ráða. 22:55 Gringo (Gringo) Kvikmynd frá 2018 þar sem hraði, spenna og grín eru í fyririrrúmi. David Oyelowo, Charlize Theron og Joel Edgerton fara með aðahlutverkin. Harold Soyinka starfar hjá bandarísku lyfjafyrirtæki og glímir í einkalífinu við stórkostleg vandræði tengd fjárhagnum. Dag einn biðja eigendur fyrirtækisins, þau Elaine og Richard, hann um að skreppa til Mexíkó með kolólöglega efnaformúlu að marijúana-töflum sem þau vilja láta framleiða fyrir sig. Harold getur ekki neitað og gerir sér enga grein fyrir þeim lífshættulegu vandræðum sem hann er u.þ.b. að fara að flækja sig í. 00:45 Carlito's Way (Carlito's Way) Al Pacino fer á kostum í mynd Brians De Palma þar sem hann leikur lykilmann úr Púertó Ríkó mafíunni sem losnar úr fangelsi og ákveður að hefja nýtt líf án glæpa og ofbeldis. Hann opnar næturklúbb og hyggst safna fyrir sældarlífi í ellinni á Bahamaeyjum en reynist erfitt að losna við gamla mafíulífið, sérstaklega besti vinur hans er gerspilltur og ennþá flæktur í glæpavefinn. 03:05 The Equalizer (The Equalizer 2) Spennumynd frá 2018 með Denzel Washington. Robert McCall fékk á sínum tíma nóg af starfi sínu í sérsveit lögreglunnar þar sem hann eignaðist marga óvini enda duglegur við að koma glæpamönnum á bak við lás og slá. Hann ákvað því einn daginn að setja sinn eigin dauða á svið og hefja nýtt líf undir dulnefni í Boston þar sem enginn kannaðist við hann. Þegar glæpamenn rússnesku mafíunnar byrja að gera sig breiða í borginni fer McCall þó að renna blóðið til skyldunnar og eftir að þeir misþyrma ungri vinkonu hans illa ákveður hann að grípa til sinna ráða.